Pollamót hjá 6. flokki
Keflavíkurpiltar í 6. flokki (B-lið) kepptu í úrslitakeppni Pollamóts KSÍ sem haldið var á Selfossi um helgina. Leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum og fóru leikir Keflavíkur í riðlakeppninni ...
Keflavíkurpiltar í 6. flokki (B-lið) kepptu í úrslitakeppni Pollamóts KSÍ sem haldið var á Selfossi um helgina. Leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum og fóru leikir Keflavíkur í riðlakeppninni ...
Það var fátt um fína drætti hjá Keflavíkurliðinu á sunnudagskvöldið þegar liðið steinlá gegn fersku liði ÍBV, 2-5. Eyjamenn voru einfaldlega mun sterkari í leiknum, börðust af krafti og léku vel. O...
Keflavík og ÍBV eigast við í 15. umferð Landsbankadeildarinnar á sunnudag. Leikurinn hefst á Keflavíkurvelli kl. 18:00 . Okkar menn eru eins og er í 4.-5. sæti deildarinnar með 21 stig en lið ÍBV e...
Í dag lauk 5. flokkur pilta þátttöku sinni í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Liðið lék gegn Fram nú síðdegis og tapaði báðum leikjunum. B-liðið lék fyrst og tapaði 0-3 gegn sterkum Frömurum. Þar með ...
Úrslitakeppni 5. flokks pilta fer fram nú um helgina og spiluðu okkar strákar gegn Stjörnunni í morgun og komust áfram úr sínum riðli. A-liðið vann sinn leik 3-2; Sigbergur Elísson skoraði tvö mörk...
Stúlkurnar í 3. flokki léku síðasta leik sinn í riðlakeppni á Íslandsmótinu s.l. mánudag gegn Fylki í Árbænum. Stelpurnar voru búnar að sigra riðilinn og tryggja sér rétt í úrslitakepninni og um le...
Í dag hófst úrslitakeppni Íslandsmóts 5. flokks og léku okkar strákar við FH á Framvellinum. Ekki gekk sem best og tapaði A-liðið 2-6 þar sem Sigbergur Elísson skoraði bæði mörkin. B-liðinu gekk að...
Keflavík og Þróttur R. leika í undanúrslitum 1. deildar kvenna og verður fyrri leikur liðanna laugardaginn 21. ágúst kl. 14:00; leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardalnum. Seinni leikurinn...