Fréttir

Faxaflóamót 4. flokks kvenna
Knattspyrna | 21. apríl 2004

Faxaflóamót 4. flokks kvenna

Stelpurnar í 4. flokki heimsóttu Hauka heim á sunnudaginn en spilað var á mottunni á Ásvöllum í A- og B-liðum. Hávaðarok var á meðan leikirnir stóðu yfir og stóð vindurinn á annað markið. Ekki veit...

Leikir hjá 3. og 5. flokki
Knattspyrna | 21. apríl 2004

Leikir hjá 3. og 5. flokki

Í dag, miðvikudaginn 21. apríl, leikur 3. flokkur karla gegn Haukum í Faxaflóamótinu. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 18:40. Á sumardaginn fyrsta spilar 5. flokkur karla ge...

Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Suðurnesja
Knattspyrna | 21. apríl 2004

Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Suðurnesja

Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Suðurnesja fer fram í K-húsinu Hringbraut 108 í Keflavík mánudaginn 26. apríl og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og auk þess verður vali...

Naumt tap í Danmörku
Knattspyrna | 20. apríl 2004

Naumt tap í Danmörku

Þessa dagana er meistaraflokkur karla við æfingar og keppni í Danmörku. Hópurinn dvelur í Helsingör í góðu yfirlæti og er æft af krafti, tvisvar á dag. Í dag lék liðið æfingarleik við lið Holbæk, s...

Góður útisigur hjá 3. flokki en töp hjá 4. flokki
Knattspyrna | 20. apríl 2004

Góður útisigur hjá 3. flokki en töp hjá 4. flokki

Í gær lék 3. flokkur karla gegn ÍA í Faxaflóamótinu, leikið var á Akranesi. Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru langt undir meðallagi, harður malarvöllur, hávaðarok og sandfok. Eðlilega voru knat...

Sigur og tap í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 19. apríl 2004

Sigur og tap í Deildarbikarnum

Meistaraflokkar karla og kvenna léku báðir í Deildarbikarnum um helgina. Strákarnir léku við FH á laugardaginn og unnu öruggan sigur, 4-1. Zoran Ljubicic , Hörður Sveinsson , Ingvi Rafn Guðmundsson...

Leikir helgarinnar - meistaraflokkar
Knattspyrna | 16. apríl 2004

Leikir helgarinnar - meistaraflokkar

Um helgina leika meistaraflokkar karla og kvenna í Deildarbikarnum. Strákarnir leika gegn FH á laugardag og hefst leikurinn í Fífunni í Kópavogi kl. 14:00. Stelpurnar spila síðan á heimavelli á sun...

Leikir helgarinnar - yngri flokkar
Knattspyrna | 16. apríl 2004

Leikir helgarinnar - yngri flokkar

Laugardagur 17. apríl: 4. flokkur karla, Akranesvöllur Faxaflóamót, ÍA - Keflavík Kl. 13:00 A-lið Kl. 14:30 B-lið Kl. 16:00 C-lið Sunnudagur 18. apríl: 4. flokkur kvenna, Ásvellir Faxaflóamót, Hauk...