Faxaflóasigur hjá 3. flokki
Á föstudag lék 3. flokkur kvenna gegn Reyni/Víði og var leikið úti á Garðskaga í hífandi roki og rigningu. Okkar stelpur léku á móti vindinum í fyrri hálfleik og létu strax til sín taka. Boltinn va...
Á föstudag lék 3. flokkur kvenna gegn Reyni/Víði og var leikið úti á Garðskaga í hífandi roki og rigningu. Okkar stelpur léku á móti vindinum í fyrri hálfleik og létu strax til sín taka. Boltinn va...
Mánudaginn 5. apríl verður haldið hraðmót í 5. og 4. flokki kvenna í Reykjaneshöllinni. Mótið hefst kl. 9:30 hjá 5. flokki en kl. 13:00 í 4. flokki. Spilað verður á hálfum velli í A-og B-liðum hjá ...
Við vekjum athygli á æfingaleik meistaraflokks gegn Leikni sem verður í Reykjaneshöllinni í kvöld kl. 18:40.
Meistaraflokkur kvenna er nú staddur í Algarve í Portúgal í æfingaferð. Þær héldu út s.l. laugardag og eru væntanlegar aftur heim á laugardaginn kemur. Stelpurnar hafa nýtt tímann vel og æft tvisva...
Guðmundur Steinarsson er kominn með leikheimild með Keflavík og getur því farið að leika með liðinu. Eins og flestir vita hefur kappinn dvalist í Danaveldi í vetur en er væntanlegur heim ásamt fjöl...
3. flokkur kvenna lék sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu í Reykjaneshöllinni þegar þær fengu Stjörnuna í heimsókn s.l. laugardag. Leikurinn bar þess merki að stelpurnar ætluðu virkilega að sýna hvað...
Sunnudaginn 28. mars fer fram VÍS-mót hjá 4. flokki karla í Reykjaneshöllinni. Leikið verður á hálfum velli með stórum mörkum. Þátttökulið eru Keflavík, Reynir/Víðir, Skallagrímur, UMF Bessastaða o...
KB Bankamót Keflavíkur í 6. flokki fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöllinni. Það voru lið frá Keflavík, Njarðvík, Fjölni, ÍA og Þrótti R. sem tóku þátt í þessu móti og var fjöldi keppenda um 220...