Fréttir

Faxaflóasigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 5. apríl 2004

Faxaflóasigur hjá 3. flokki

Á föstudag lék 3. flokkur kvenna gegn Reyni/Víði og var leikið úti á Garðskaga í hífandi roki og rigningu. Okkar stelpur léku á móti vindinum í fyrri hálfleik og létu strax til sín taka. Boltinn va...

Bónusmót hjá stelpunum á mánudag
Knattspyrna | 4. apríl 2004

Bónusmót hjá stelpunum á mánudag

Mánudaginn 5. apríl verður haldið hraðmót í 5. og 4. flokki kvenna í Reykjaneshöllinni. Mótið hefst kl. 9:30 hjá 5. flokki en kl. 13:00 í 4. flokki. Spilað verður á hálfum velli í A-og B-liðum hjá ...

Æfingaleikur í kvöld
Knattspyrna | 31. mars 2004

Æfingaleikur í kvöld

Við vekjum athygli á æfingaleik meistaraflokks gegn Leikni sem verður í Reykjaneshöllinni í kvöld kl. 18:40.

Stelpurnar í Portúgal
Knattspyrna | 31. mars 2004

Stelpurnar í Portúgal

Meistaraflokkur kvenna er nú staddur í Algarve í Portúgal í æfingaferð. Þær héldu út s.l. laugardag og eru væntanlegar aftur heim á laugardaginn kemur. Stelpurnar hafa nýtt tímann vel og æft tvisva...

Guðmundur á leið heim
Knattspyrna | 31. mars 2004

Guðmundur á leið heim

Guðmundur Steinarsson er kominn með leikheimild með Keflavík og getur því farið að leika með liðinu. Eins og flestir vita hefur kappinn dvalist í Danaveldi í vetur en er væntanlegur heim ásamt fjöl...

Stórsigur hjá 3. flokknum
Knattspyrna | 31. mars 2004

Stórsigur hjá 3. flokknum

3. flokkur kvenna lék sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu í Reykjaneshöllinni þegar þær fengu Stjörnuna í heimsókn s.l. laugardag. Leikurinn bar þess merki að stelpurnar ætluðu virkilega að sýna hvað...

VÍS-mót 4. flokks á sunnudaginn
Knattspyrna | 25. mars 2004

VÍS-mót 4. flokks á sunnudaginn

Sunnudaginn 28. mars fer fram VÍS-mót hjá 4. flokki karla í Reykjaneshöllinni. Leikið verður á hálfum velli með stórum mörkum. Þátttökulið eru Keflavík, Reynir/Víðir, Skallagrímur, UMF Bessastaða o...

Líf og fjör í KB-Bankamóti 6. flokks
Knattspyrna | 23. mars 2004

Líf og fjör í KB-Bankamóti 6. flokks

KB Bankamót Keflavíkur í 6. flokki fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöllinni. Það voru lið frá Keflavík, Njarðvík, Fjölni, ÍA og Þrótti R. sem tóku þátt í þessu móti og var fjöldi keppenda um 220...