Fréttir

Af innanhússmótinu
Knattspyrna | 3. desember 2003

Af innanhússmótinu

Keflavíkurliðinu tókst ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu um síðustu helgi en þá fór Íslandsmótið fram í Laugardalshöll. Liðið varð í öðru sæti í sínum riðli og komst í 8-...

Leikir helgarinnar
Knattspyrna | 28. nóvember 2003

Leikir helgarinnar

Um helgina fara fram nokkir leikir í Faxaflóamótinu hjá yngri flokkunum: Laugardagur 29. nóvember í Reykjaneshöll, Faxaflóamót 4. flokkur pilta: B - Riðill B-lið kl. 9:00: Keflavík 2 - ÍA 2 A - Rið...

Jakob Már ráðinn aðstoðarþjálfari
Knattspyrna | 21. nóvember 2003

Jakob Már ráðinn aðstoðarþjálfari

Jakob Már Jónharðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks. Hann tekur við starfinu af Ragnari Steinarssyni sem ekki gat gegnt því áfram vegna flutninga af landi brott. Jakob er Keflv...

Samið við PUMA og K-Sport
Knattspyrna | 21. nóvember 2003

Samið við PUMA og K-Sport

Á dögunum var gengið frá samningum við TÓ ehf. og K-Sport um að Keflavíkurliðið leiki í búningum frá PUMA næstu 3 árin. Það var Rúnar Arnarson, formaður knattspyrnudeildar, sem skrifaði undir samni...

Flestir vilja 2-3 leikmenn
Knattspyrna | 20. nóvember 2003

Flestir vilja 2-3 leikmenn

Í könnun sem verið hefur í gangi á heimasíðunni undanfarna viku var spurt hve marga leikmenn Keflavík ætti að fá til að styrkja leikmannahópinn fyrir næsta keppnistímabil. Alls tóku um 120 manns þá...

Leikur hjá 2. flokki í kvöld
Knattspyrna | 18. nóvember 2003

Leikur hjá 2. flokki í kvöld

Við minnum á leik hjá 2. flokki í Faxaflóamótinu í kvöld. Leikið verður gegn FH-ingum í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 20:00.

Úrslit í Faxa
Knattspyrna | 17. nóvember 2003

Úrslit í Faxa

Úrslit í Faxaflóamótinu um helgina: 4. flokkur karla: A-lið: Keflavík - Stjarnan: 8-2 (Magnús Þórir Matthíasson 4, Arnþór Elíasson 2, Tómas Pálmason og Ómar Þröstur Hjaltason) B-lið: Keflavík - Stj...

Leikir um helgina
Knattspyrna | 14. nóvember 2003

Leikir um helgina

Nú um helgina fara fram leikir hjá yngri flokkunum að vanda og það verður nóg um að vera í Höllinni: Laugardagur 15. nóvember 5. flokkur karla - Æfingaleikir í Reykjaneshöll Kl. 16:00 - 19:00 Kefla...