8. flokkur: Námskeið 2 hefst á mánudaginn
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst mánudaginn 6. júlí, skráning stendur yfir.
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst mánudaginn 6. júlí, skráning stendur yfir.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Stjörnunni á mánudag en leikurinn er á Nettó-vellinum og hefst kl. 20:00.
Nú er komið að stórleik á Nettó-vellinum þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í Pepsi-deildinni.
Við vekjum athygli á því að leikurinn gegn Stjörnunni verður sýndur beint og hefst því kl. 20:00 á mánudagskvöld.
Anita Lind Daníelsdóttir er á leið á Opna Norðurlandamótið með U-17 ára landsliði kvenna.
Á mánudaginn er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni en það er útileikur gegn ÍA uppi á Skaga.
Næst á dagskrá hjá stelpunum er heimaleikur gegn Augnabliki.
Una Margrét Einarsdóttir verður með U-17 ára landsliði kvenna í úrslitakeppni EM hér á landi.