Hljóðbylgjan lýsir leikjum Keflavíkur
Útvarpsstöðin Hljóðbylgjan FM 101.2 mun lýsa öllum leikjum Keflavíkur það sem eftir er sumars.
Útvarpsstöðin Hljóðbylgjan FM 101.2 mun lýsa öllum leikjum Keflavíkur það sem eftir er sumars.
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst mánudaginn 6. júlí, skráning stendur yfir.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Stjörnunni á mánudag en leikurinn er á Nettó-vellinum og hefst kl. 20:00.
Nú er komið að stórleik á Nettó-vellinum þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í Pepsi-deildinni.
Við vekjum athygli á því að leikurinn gegn Stjörnunni verður sýndur beint og hefst því kl. 20:00 á mánudagskvöld.
Anita Lind Daníelsdóttir er á leið á Opna Norðurlandamótið með U-17 ára landsliði kvenna.
Á mánudaginn er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni en það er útileikur gegn ÍA uppi á Skaga.
Næst á dagskrá hjá stelpunum er heimaleikur gegn Augnabliki.