Riðlaskipting í 1. deild kvenna
Keflavík leikur í 1. deild kvenna í sumar og nú er riðlaskipting þar ljós. Einnig er búið að draga í upphafsumferðirnar í bikarkeppni kvenna.
Keflavík leikur í 1. deild kvenna í sumar og nú er riðlaskipting þar ljós. Einnig er búið að draga í upphafsumferðirnar í bikarkeppni kvenna.
Sindri Kristinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík.
Spænski miðvörðurinn Kiko Insa er genginn til lið við Keflavík.
Herrakvöld Knattspyrnudeildar verður 13. mars og nú er dagskráin tilbúin og upplýsingar um miðasölu.
Laugardaginn 21. febrúar fer fram í Reykjaneshöll minningarmót um Ragnar Margeirsson.
Á laugardaginn er komið að næsta leik í Lengjubikarnum en þá leika Keflavík og Þór, reyndar á Akranesi.
Reykjaneshöllin er 15 ára í dag en hún var vígð þann 19. febrúar árið 2000.
Keflavík byrjar vel í Lengjubikarnum þetta árið.