BIKARÚRSLIT: Tíunda skipti í úrslitum
Keflavík leikur nú til úrslita í bikarkeppninni í tíunda skipti en liðið hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari.
Keflavík leikur nú til úrslita í bikarkeppninni í tíunda skipti en liðið hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari.
Nú er hægt að nálgast Keflavíkurhúfur og trefla fyrir úrslitaleikinn.
Boðið verður upp á rútuferðir á úrslitaleikinn og er hægt að nálgast miða hjá K. Steinarssyni þar sem forsala aðgöngumiða fer einnig fram. Farið verður kl. 11:30 og 12:30 á laugardaginn.
Það verður nágrannaslagur í 1. deild kvenna í kvöld þegar Grindavík kemur í heimsókn á Nettó-völlinn.
Við skoðum reynslu leikmanna Keflavíkur í bikarkeppninni.
Við vekjum athygli á því að miðar á bikarúrslitaleikinn eru seldir í bílasölu K. Steinarssonar alla vikuna.
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur heldur áfram að gera það gott en liðið vann nauman sigur í Eyjum um helgina.
Tveir leikmenn Keflavíkur, Sigurbergur Bjarnason og Hilmar Andrew McShane, eru á leið til Kína með U-15 ára landsliði Íslands.