Fjölmenni og stemmning fyrir leiki
Það hefur verið vel mætt og góð stemmning í félagsheimilinu fyrir leiki sumarsins.
Það hefur verið vel mætt og góð stemmning í félagsheimilinu fyrir leiki sumarsins.
Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í sumar þegar KR-ingar sigruðu á Nettó-vellinum en eina mark leiksins kom í blálokin.
Hér er leikskráin fyrir leikinn gegn KR á sunnudaginn.
Við minnum á hittinginn í félagsheimilnu fyrir KR-leikinn. Heiður mætir og tekur nokkur lög.
Það verður stórleikur á Nettó-vellinum á sunnudag þegar Íslandsmeistarar KR koma í heimsókn.
Á sunnudaginn er komið að fyrsta leik okkar í 1. deild kvenna þetta sumarið en þá heimsækja stelpurnar Hauka á Ásvelli.
Keflavík er úr leik í Borgunarbikar kvenna eftir tap gegn ÍR í 1. umferðinni.
Okkar menn mæta Augnabliki í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla.