Fréttir

1964 - Markaveisla í fyrsta leiknum
Knattspyrna | 19. maí 2014

1964 - Markaveisla í fyrsta leiknum

Fyrsta Íslandsmeistaratitils Keflavíkur er minnst í ár og í dag eru einmitt 50 ár frá fyrsta leik liðsins í deildinni árið 1964.

Fyrsta tap sumarsins
Knattspyrna | 19. maí 2014

Fyrsta tap sumarsins

Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í sumar þegar KR-ingar sigruðu á Nettó-vellinum en eina mark leiksins kom í blálokin.

Haukar - Keflavík á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 17. maí 2014

Haukar - Keflavík á sunnudag kl. 14:00

Á sunnudaginn er komið að fyrsta leik okkar í 1. deild kvenna þetta sumarið en þá heimsækja stelpurnar Hauka á Ásvelli.

Stelpurnar úr leik
Knattspyrna | 16. maí 2014

Stelpurnar úr leik

Keflavík er úr leik í Borgunarbikar kvenna eftir tap gegn ÍR í 1. umferðinni.