Fréttir

Keflavík - ÍR á miðvikudag kl. 19:15
Knattspyrna | 13. maí 2014

Keflavík - ÍR á miðvikudag kl. 19:15

Þá er komið að fyrsta leik sumarsins hjá meistaraflokki kvenna en það er bikarleikur gegn ÍR. Leikurinn verður á Nettó-vellinum á miðvikudaginn kl. 19:15.

Fjórir í U-16 ára úrtaki
Knattspyrna | 12. maí 2014

Fjórir í U-16 ára úrtaki

Keflavík á fjóra fulltrúa í úrtaksæfingum U-16 ára liðs karla um næstu helgi.

Ertu fæddur 1964?
Knattspyrna | 10. maí 2014

Ertu fæddur 1964?

Við minnum á hittinginn í félagsheimilnu fyrir Blikaleikinn og þeir sem eru fæddir árið 1964 fá hamborgara og gos i boði hússins!

Fínn útisigur í Laugardalnum
Knattspyrna | 9. maí 2014

Fínn útisigur í Laugardalnum

Keflavík vann góðan útisigur gegn Val í Pepsi-deildinni þar sem okkar menn skoruðu eina mark leiksins.

Valur - Keflavík á fimmtudag kl. 20:30
Knattspyrna | 7. maí 2014

Valur - Keflavík á fimmtudag kl. 20:30

Á fimmtudag er komið að útileik í Pepsi-deildinni en það er leikur gegn Val sem fer fram á gervigrasvellinum í Laugardal kl. 20:30.

Valsleikurinn á öðrum stað og öðrum tíma
Knattspyrna | 6. maí 2014

Valsleikurinn á öðrum stað og öðrum tíma

Leikur Vals og Keflavíkur hefur verið færður á gervigrasvöllinn í Laugardal og fer þar fram á fimmtudaginn kl. 20:30. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.