Fréttir

Æfingaferð til Spánar
Knattspyrna | 30. mars 2014

Æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur karla er á leið í æfingaferð til Spánar og verður þar við æfingar 2.-11. apríl.

Sindri, Anton og Fannar í Portúgal
Knattspyrna | 27. mars 2014

Sindri, Anton og Fannar í Portúgal

Sindri Kristinn Ólafsson, Anton Freyr Hauksson og Fannar Orri Sævarsson eru allir með U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli EM í Portúgal

Hjörtur og fjölskylda styrkt á Herrakvöldinu
Knattspyrna | 26. mars 2014

Hjörtur og fjölskylda styrkt á Herrakvöldinu

Á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar var boðinn upp bolti sem leikmenn meistaraflokks karla höfðu áritað. Andvirðið rann til Hjartar Fjeldsted, fyrrum leikmanns Keflavíkur, og fjölskyldu hans.