Jóhann til liðs við Keflavík
Jóhann D. Bianco er genginn til liðs við Keflavík og verður með liðinu í sumar.
Jóhann D. Bianco er genginn til liðs við Keflavík og verður með liðinu í sumar.
Keflavík spilar í Nike í sumar og hér er nýr búningur meistaraflokks karla kynntur til sögunnar.
Á fimmtudag er næsti leikur í Lengjubikarnum en þá koma Grindvíkingar í heimsókn. Leikurinn er kl. 18:40 í Reykjaneshöllinni.
Við minnum á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem er á föstudaginn. Þar verður m.a. glæsilegt málverkauppboð og hér má sjá kynningu á því sem þar er í boði.
Við minnum á Herrakvöld og Konukvöld næsta föstudag en miðasala er í fullum gangi. Athugið að Konukvöldið verður í KK-salnum við Vesturbraut.
Á laugardaginn er komið að leik í Lengjubikarnum en þá mæta Blikar í Reykjaneshöllina kl. 16:00.
Fimm leikmenn Keflavíkur eru í úrtakshópum KSÍ hjá U-17 og U-16 drengja.
Á laugardag er komið að leik ÍA og Keflavíkur í Lengjubikarnum en leikið verður í Akraneshöllinni kl. 12:00.