Fréttir

Tap á teppinu
Knattspyrna | 18. júní 2013

Tap á teppinu

Keflavík varð að sætta sig við tap í Garðabænum þar sem Stjarnan skoraði eina mark leiksins.

Aftur frestun hjá stelpunum
Knattspyrna | 14. júní 2013

Aftur frestun hjá stelpunum

Leik KR og Keflavíkur í 1. deild kvenna hefur verið frestað fram í ágúst.

Tvö töp á heimavelli
Knattspyrna | 11. júní 2013

Tvö töp á heimavelli

Tvö töp á heimavelli er niðurstaða helgarinnar hjá Keflavík; karlaliðið tapaði gegn Fram í Pepsi-deildinni og kvennaliðið varð að sætta sig við tap gegn Völsungi í 1. deildinni.

Samið við unga leikmenn
Knattspyrna | 6. júní 2013

Samið við unga leikmenn

Á dögunum var gengið frá leikmannasamningum við fimm af okkar ungu leikmönnum.

Æfingatafla sumarsins
Knattspyrna | 5. júní 2013

Æfingatafla sumarsins

Nú er æfingatafla yngri flokka kominn hér á vefinn en hún tekur gildi mánudaginn 10. júní.