Sigur hjá eldri flokki gegn Þrótti
Eldri flokkur Keflavíkur sigraði Reykjavíkur Þróttara í öðrum leik sínum á Íslandsmótinu í ár.
Eldri flokkur Keflavíkur sigraði Reykjavíkur Þróttara í öðrum leik sínum á Íslandsmótinu í ár.
Eldri flokkur Keflavíkur spilar gegn Þrótti R. í Reykjaneshöll í kvöld kl. 20
Þá er komið að næstu umferð í 1. deild kvenna og þar mætast Álftanes og Keflavík. Leikurinn fer fram laugardaginn 9. júní á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl. 14:00.
Knattspyrmudeild er að taka í gagnið nýtt æfingasvæði sem er staðsett fyrir ofan Reykjaneshöllina. Hér er meira um nýja svæðið, staðsetningu og ekki síður aðgengi að því.
Þáttttöku Keflavíkur í Borgunarbikarnum er lokið þetta sumarið eftir 1-0 tap gegn Grindavík í 32 liða úrslitunum. Það var Alex Freyr Hilmarsson sem skoraði eina mark leiksins efitr um hálftíma leik.
Arnór Ingvi Traustason hefur verið valinn í U-21 árs landsliðs Íslands sem mætir Norðmönnum í næstu viku.
Kvennaliðið er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir góðan útisigur á Sindra. Lokatölur urðu 3-1 og það voru þær Hulda Matthíasdóttir, Dagmar Þráinsdóttir og Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir sem gerðu mörkin.
Keflavík og Grindavík leika í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins, bikarkeppni KSÍ. Leikurinn er á miðvikudag 6. júní og hefst kl. 19:15 á Nettó-vellinum í Keflavík.