Fréttir

Grétar Atli til Keflavíkur
Knattspyrna | 30. nóvember 2011

Grétar Atli til Keflavíkur

Grétar Atli Grétarsson hefur gengið til liðs við Keflavík. Grétar er 23 ára gamall og kemur frá Stjörnunni en hann hefur einnig leikið með Haukum. Grétar Atli hefur leikið stöðu hægri bakvarðar og ...

Sigurbergur framlengir
Knattspyrna | 24. nóvember 2011

Sigurbergur framlengir

Sigurbergur Elísson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og verður hjá félaginu til ársins 2014. Sigurbergur er 19 ára gamall og leikur sem miðjumaður. Hann hefur leikið fimm leiki fyrir Kefla...

Sport Quiz Keflavíkur á föstudag
Knattspyrna | 22. nóvember 2011

Sport Quiz Keflavíkur á föstudag

Föstudaginn 25. nóvember standa leikmenn meistaraflokks fyrir Sport Quiz í félagsheimili Keflavíkur í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keppnin hefst kl. 20:00 og stendur til 21:30. Þema keppninnar í þ...

Byrjað gegn Fylki
Knattspyrna | 22. nóvember 2011

Byrjað gegn Fylki

Búið er að raða leikjum niður á umferðir í Pepsi-deildinni næsta sumar og það kemur í okkar hlut að byrja á tveimur útileikjum. Fyrsti leikurinn verður gegn Fylki í Árbænum og má reikna með að hann...

Samningar og mannabreytingar
Knattspyrna | 15. nóvember 2011

Samningar og mannabreytingar

Eins og venjulega verða einhverjar breytingar á liðinu okkar milli ára. Við höfum orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að undanfarið hafa nokkrir heimamenn endurnýjað og skrifað undir nýja samninga við Ke...

Samúel Kári hjá Herenveen
Knattspyrna | 10. nóvember 2011

Samúel Kári hjá Herenveen

Samúel Kári Friðjónsson er nú við æfingar hjá hollenska félaginu Herenveen og mun dvelja þar í eina viku. Hann hefur æft á hverjum degi með unglingaliði Herenveen og leikið einn leik. Það var 4-2 s...

Knattspyrnudeildin komin á Facebook
Knattspyrna | 9. nóvember 2011

Knattspyrnudeildin komin á Facebook

Knattspyrnudeildin hefur nú opnað Facebook-síðu sem starfrækt verður samhliða heimasíðunni. Hugmyndin er að nýja síðan verði óformlegri vettvangur þar sem settar verði inn fréttir eins og á heimasí...

Ásgrímur gerir nýjan samning
Knattspyrna | 8. nóvember 2011

Ásgrímur gerir nýjan samning

Einn af okkar ungu og efnilegu leikmönnum, Ásgrímur Rúnarsson, hefur gert nýjan samning við Keflavík og gildir hann til ársins 2013. Ásgrímur er 18 ára gamall og leikur sem miðvörður. Þrátt fyrir u...