Einar Orri framlengir
Einar Orri Einarsson hefur framlengt samning vinn við Keflavík og verður hjá félaginu næstu þrjú ár. Einar Orri er nýorðinn 22 ára en á að baki sjö keppnistímabil með meistaraflokki Keflavíkur. Ein...
Einar Orri Einarsson hefur framlengt samning vinn við Keflavík og verður hjá félaginu næstu þrjú ár. Einar Orri er nýorðinn 22 ára en á að baki sjö keppnistímabil með meistaraflokki Keflavíkur. Ein...
Magnús Sverrir Þorsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík og gildir hann til þriggja ára. Magnús er 29 ára gamall og lék fyrst með meistaraflokki Keflavíkur árið 1999. Hann hefur l...
Okkar ágæti markvörður Ómar Jóhannsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og því er ljóst að hann verður í okkar röðum til loka ársins 2013. Ómar er þrítugur að aldri og lék fyrst með meista...
Guðmundur Steinarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík en samningur hans rann út í lok síðasta keppnistímabils. Guðmundur hefur skrifað undir eins árs samning og verður því í Keflavík...
Þá er kominn nóvember og hver að verða síðastur að hefja undirbúnign fyrir næsta keppnistímabil. Keflavíkurliðið lætur ekki sitt eftir liggja og í gær var fyrsta æfing liðsins undir stjórn nýrra þj...
Haukur Benediktsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks karla næstu tvö ár en hann hefur þjálfað hjá Keflavík um árabil. Hann hefur þjálfað yngri flokka Keflavíkur ásamt Zoran Daníel Ljubicic og ...
Magnús Þórir Matthíasson og Frans Elvarsson eru báðir í æfingahópi U-21 árs landsliðsins fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Englendingum. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur valið 25 leikmenn sem ...
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Bergsteinn Magnússon eru þessa dagana með U-19 ára landsliði Íslands á Kýpur þar sem liðið leikur í undankeppni Evrópukeppninnar. Íslands tapaði fyrir Lettlandi í fyr...