Til foreldra barna sem æfa knattspyrnu hjá Keflavík
Við viljum byrja á að þakka þeim foreldrum sem brugðust skjótt við og skráðu börn sín inn í nýja skráningar- og greiðslukerfið NORI en eins og þið vonandi vitið öll þá var það tekið upp nú í haust....

