Fréttir

Til foreldra barna sem æfa knattspyrnu hjá Keflavík
Knattspyrna | 13. október 2011

Til foreldra barna sem æfa knattspyrnu hjá Keflavík

Við viljum byrja á að þakka þeim foreldrum sem brugðust skjótt við og skráðu börn sín inn í nýja skráningar- og greiðslukerfið NORI en eins og þið vonandi vitið öll þá var það tekið upp nú í haust....

Gunnar verður aðstoðarþjálfari
Knattspyrna | 13. október 2011

Gunnar verður aðstoðarþjálfari

Gunnar Oddsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Gunnar er auðvitað Keflvíkingur í húð og hár en hann lék á sínum tíma 237 leiki fyrir Keflavík í öllum...

Zoran þjálfar Keflavík
Knattspyrna | 11. október 2011

Zoran þjálfar Keflavík

Zoran Daníel Ljubicic verður næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík. Það þarf ekki að kynna Zoran fyrir stuðningsmönnum Keflavíkur en hann lék með liðinu á sínum tíma en hefur undanfarin ...

Samúel Kári í heimsókn hjá AGF
Knattspyrna | 11. október 2011

Samúel Kári í heimsókn hjá AGF

Einn af okkar ungu og efnilegu leikmönnum, Samúel Kári Friðjónsson, fer í vikunni til Danmerkur þar sem hann heimsækir danska félagið AGF frá Árósum. Samúel mun dvelja í nokkra daga hjá AGF hann mu...

Ómar og Fanney Þórunn best
Knattspyrna | 10. október 2011

Ómar og Fanney Þórunn best

Ómar Jóhannsson og Fanney Þórunn Kristinsdóttir eru leikmenn ársins hjá Keflavík en valið var tilkynnt á lokahófi meistaraflokka og 2. flokka sem haldið var í Bláa lóninu sunnudaginn 9. október. Á ...

MYNDIR: Góður sigur og sætið tryggt
Knattspyrna | 6. október 2011

MYNDIR: Góður sigur og sætið tryggt

Það vantaði ekki spennuna á Nettó-vellinum þegar Keflavík og Þór mættust þar í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar þetta sumarið. Enda var mikið í húfi, sæti í deildinni að ári. Svo fór að okkar menn...

Ekki framlengt við Willum Þór
Knattspyrna | 4. október 2011

Ekki framlengt við Willum Þór

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Willum Þór Þórsson, þjálfara meistaraflokks karla. Knattspyrnudeildin þakkar Willum samstarfið og óskar honum ...

Úrslitakeppni hjá 40+
Knattspyrna | 3. október 2011

Úrslitakeppni hjá 40+

Lið Keflavíkur skipað leikmönnum 40 ára og eldri tekur þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins sem verður leikin í vikunni. Keflavík og ÍR leika í undanúrslitum þriðjudaginn 4. október og fer leikurinn...