Arnór Ingvi og Bergsteinn með U-19 ára landsliðinu
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Bergsteinn Magnússon eru þessa dagana með U-19 ára landsliði Íslands á Kýpur þar sem liðið leikur í undankeppni Evrópukeppninnar. Íslands tapaði fyrir Lettlandi í fyr...

