Pepsi-deildin - Guðmundur nálgast metin
Fyrsti leikur Keflavíkur í Pepsi-deildinni í ár verður gegn Stjörnuni á Nettó-svellinum á mánudag kl. 19:15. Í upphafi leiktíðar ætlum við aðeins að kíkja yfir hópinn okkar og skoða fyrri afrek lei...
Fyrsti leikur Keflavíkur í Pepsi-deildinni í ár verður gegn Stjörnuni á Nettó-svellinum á mánudag kl. 19:15. Í upphafi leiktíðar ætlum við aðeins að kíkja yfir hópinn okkar og skoða fyrri afrek lei...
Nú þegar Pepsi-deildin er alveg að fara af stað er ekki úr vegi að kíkja aðeins á mótherja okkar í deildinni í sumar. Þegar fyrri viðureignir okkar við þessi 11 lið eru skoðuð kemur í ljós að við h...
Nú er 100. Íslandsmótið að hefjast og verður eflaust mikið um dýrðir og hart barist á öllum völlum. Við teflum fram breyttu liði frá því í fyrra eins og gengur og gerist en erum samt með okkar lyki...
Landsbankinn verður aðalbakhjarl knattspyrnudeildar Keflavíkur næstu ár en samningur þess efnis liggur fyrir. Landsbankinn mun styðja þétt við bakið á meistaraflokkum karla og kvenna og yngri flokk...
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér ársmiða á heimaleiki Keflavíkur í sumar en fyrsti leikurinn verður á Nettó-vellinum næsta mánudag. Ársmiðar verða seldir á skrifstofu Knattspyrnudeildar...
Keflavík og Reynir mætast í æfingaleik í dag, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Iðavöllum og hefst kl. 18:00. Þetta verður síðasti leikur okkar manna fyrir Íslandsmótið. Þar er fyrsti leikur okkar he...
Leikmenn meistaraflokks karla verða í verslun Nettó miðvikudaginn 20. apríl kl. 13:00-19:00 og selja ársmiða á heimaleiki Keflavíkur í sumar. Hver ársmiði kostar 12.000 kr. og gildir á alla 11 heim...
Keflavík og Selfoss leika í síðustu umferð riðlakeppni Lengjubikarsins á laugardag. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 12:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 5. sæti riðilsins með 7 stig...