Pepsi-deildin - Oftast gegn KR, best gegn Blikum, slakast gegn FH
Nú þegar Pepsi-deildin er alveg að fara af stað er ekki úr vegi að kíkja aðeins á mótherja okkar í deildinni í sumar. Þegar fyrri viðureignir okkar við þessi 11 lið eru skoðuð kemur í ljós að við h...

