Fréttir

Áfram Keflavík!
Knattspyrna | 29. apríl 2011

Áfram Keflavík!

Nú er 100. Íslandsmótið að hefjast og verður eflaust mikið um dýrðir og hart barist á öllum völlum. Við teflum fram breyttu liði frá því í fyrra eins og gengur og gerist en erum samt með okkar lyki...

Landsbankinn aðalbakhjarl knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 28. apríl 2011

Landsbankinn aðalbakhjarl knattspyrnudeildar Keflavíkur

Landsbankinn verður aðalbakhjarl knattspyrnudeildar Keflavíkur næstu ár en samningur þess efnis liggur fyrir. Landsbankinn mun styðja þétt við bakið á meistaraflokkum karla og kvenna og yngri flokk...

Ársmiðasala á fimmtudag og föstudag
Knattspyrna | 27. apríl 2011

Ársmiðasala á fimmtudag og föstudag

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér ársmiða á heimaleiki Keflavíkur í sumar en fyrsti leikurinn verður á Nettó-vellinum næsta mánudag. Ársmiðar verða seldir á skrifstofu Knattspyrnudeildar...

Æfingaleikur gegn Reyni
Knattspyrna | 26. apríl 2011

Æfingaleikur gegn Reyni

Keflavík og Reynir mætast í æfingaleik í dag, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Iðavöllum og hefst kl. 18:00. Þetta verður síðasti leikur okkar manna fyrir Íslandsmótið. Þar er fyrsti leikur okkar he...

Leikmenn selja ársmiða á miðvikudag
Knattspyrna | 18. apríl 2011

Leikmenn selja ársmiða á miðvikudag

Leikmenn meistaraflokks karla verða í verslun Nettó miðvikudaginn 20. apríl kl. 13:00-19:00 og selja ársmiða á heimaleiki Keflavíkur í sumar. Hver ársmiði kostar 12.000 kr. og gildir á alla 11 heim...

Keflavík - Selfoss á laugardag kl. 12:00
Knattspyrna | 15. apríl 2011

Keflavík - Selfoss á laugardag kl. 12:00

Keflavík og Selfoss leika í síðustu umferð riðlakeppni Lengjubikarsins á laugardag. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 12:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 5. sæti riðilsins með 7 stig...

Gott gengi 2. flokks
Knattspyrna | 13. apríl 2011

Gott gengi 2. flokks

Piltarnir í 2. flokki hafa verið að gera góða hlut í vor og ekki tapað leik á þessu ári. Undirbúningur flokksins fyrir sumarið hefur falist í þátttöku í Faxaflóamóti 2. flokks og þar hefur liðið st...