Fréttir

Tap gegn KR
Knattspyrna | 10. ágúst 2010

Tap gegn KR

Það vantaði ekki góða veðrið þegar Keflavík mætti KR á Sparisjóðsvellinum í 15. umferð Pepsí-deildarinnar. KR sigraði í hörkuleik 0-1 með marki frá Kjartani Henry Finnbogasyni. Keflvíkingar hafa þv...

Keflavík - KR á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 7. ágúst 2010

Keflavík - KR á sunnudag kl. 19:15

Keflavík og KR nætast í 15. umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 8. ágúst. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir umferðina eru liðin á svipuðum slóðum í...

KR-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 6. ágúst 2010

KR-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá er komið að næsta leik okkar manna og á sunnudaginn kl. 19:15 mætum við KR . Það hafa alltaf verið hörkuleikir þegar þessi lið mætast og ljóst að svo verður einnig á sunnudaginn...

Sigur í Árbænum
Knattspyrna | 6. ágúst 2010

Sigur í Árbænum

Keflavík vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar okkar menn sigruðu Fylkismenn í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 2-1 í kaflaskiptum leik þar sem sigurinn var tryggður á dramatískum lo...

Fylkir - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 4. ágúst 2010

Fylkir - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15

Keflavík heimsækir Fylki í 14. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudag. Leikurinn fer fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 19:15. Fyrir umferðina er Keflavík í 4.-5. sæti deildarinna...

Bergsteinn með U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 4. ágúst 2010

Bergsteinn með U-17 ára liðinu

Bergsteinn Magnússon lék í marki U-17 ára landsliðsins í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Strákarnir léku gegn Dönum í gær og töpuðu 0-3. Bergsteinn lék þar sinn fyrsta landsleik og er...

Gull á ReyCup
Knattspyrna | 29. júlí 2010

Gull á ReyCup

ReyCup mótið var haldið dagana 21.-25. júlí. sl. Á mótinu voru tæplega eitt þúsund keppendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna víðs vegar af landinu sem og erlendis frá. Að þessu sinni send...

Gott gengi hjá 2. flokki
Knattspyrna | 28. júlí 2010

Gott gengi hjá 2. flokki

Í sumar tekur 2. flokkur kvenna þátt í Íslandsmóti 7 manna liða og hefur gengið vel. Af ýmsum ástæðum fækkaði liðum í mótinu og þegar keppnin hófst voru aðeins þrjú félög eftir, Keflavík, Fylkir og...