Fréttir

Jafnt í grannaslagnum
Knattspyrna | 27. júlí 2010

Jafnt í grannaslagnum

Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 í 13. umferð Pepsí-deildarinnar á Sparisjóðsvellinum í gærkvöldi. Enn og aftur fær Keflavík færin sem urðu æði mörg í gær en leikmönnum virðist fyrirmunað ...

Grindavíkur-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 26. júlí 2010

Grindavíkur-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá er komið að næsta leik okkar manna og í kvöld kl. 20:00 mætum við grönnum okkar úr Grindavík . Það hafa alltaf verið hörkuleikir þegar þessi lið mætast og ljóst að svo verður ei...

Innkastið komið
Knattspyrna | 26. júlí 2010

Innkastið komið

Þá er komið að næsta heimaleik okkar í Pepsí-deildinni og nú eru það nágrannar okkar í Grindavík sem mæta á Sparisjóðsvöllinn. Eins og venjulega höfum við fengið leikskrá leiksins senda og birtum h...

Keflavík - Grindavík á mánudag kl. 20:00
Knattspyrna | 25. júlí 2010

Keflavík - Grindavík á mánudag kl. 20:00

Keflavík og Grindavík leika í 13. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 26. júlí. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 20:00. Fyrir umferðina eru okkar menn í 3.-4. sæti d...

Skólamatur í hóp samstarfsaðila
Knattspyrna | 24. júlí 2010

Skólamatur í hóp samstarfsaðila

Skólamatur ehf. hefur bæst í hóp öflugan hóp fyrirtækja sem starfa með Knattspyrnudeild Keflavíkur. Feðgarnir Axel Jónsson og Jón Axelsson skrifuðu undir samstarfssamninginn ásamt Þorsteini Magnúss...

Mennirnir bak við tjöldin...
Knattspyrna | 23. júlí 2010

Mennirnir bak við tjöldin...

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að búið er að taka heimavöll okkar Keflvíkinga hressilega í gegn. Þar með er langþráður draumur að rætast enda varla að elstu menn muni hvenær fyrst var...

3. flokkur kvenna á Gothia Cup
Knattspyrna | 22. júlí 2010

3. flokkur kvenna á Gothia Cup

3. flokkur kvenna tekur þátt í Gothia Cup eins og strákarnir í 4. flokki. Eitthvað fór það fram hjá ritara en er bætt úr þvi hér með. Við sendum stelpunum baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góð...

Keflavík á ReyCup
Knattspyrna | 22. júlí 2010

Keflavík á ReyCup

4. flokkur kvenna og 3. flokkur karla taka þátt í ReyCup þeirra Þróttara sem hófst í morgun. Við sendum þeim baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góða skemmtun. Áfram Keflavík!