Fyrsti leikurinn verður í Kópavogi
Leikur Keflavíkur gegn Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildarinnar verður á Kópavogsvelli þriðjudaginn 11. maí. Nú er orðið ljóst að ekki tekst að koma upp áhorfendastæðum og annarri aðstöðu á Njarð...
Leikur Keflavíkur gegn Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildarinnar verður á Kópavogsvelli þriðjudaginn 11. maí. Nú er orðið ljóst að ekki tekst að koma upp áhorfendastæðum og annarri aðstöðu á Njarð...
Ágætu foreldrar og forráðamenn, Athugið að óskilamunir verða hafðir frammi í Reykjaneshöllinni dagana 4. maí til 12. maí 2010. Það sem ekki verður sótt verður farið með í Rauða kross Íslands. Forst...
Keflavík vann Njarðvík 3-1 í síðasta æfingaleik liðanna fyrir Íslandsmótið sem hefst hjá okkur á þriðjudagskvöldið eftir viku. Njarðvík komst yfir með skota af löngu færi en Hörður Sveinsson jafnað...
Njarðvík og Keflavík leika æfingaleik á Njarðvíkurvelli mánudaginn 3. maí kl. 18:00. Þetta verður einnig nokkurs konar lokaæfing fyrir Keflavík sem leikur fyrstu heimaleiki sína í sumar á vellinum ...
Miðvikudaginn 28. april skrifuðu Knattspyrnudeild Keflavíkur og Norðurál Helguvík undir samning um áframhaldandi samstarf. Norðurál hefur verið deildinni afar mikilvægur samstarfsaðli og samninguri...
Knattspyrnudeild sendir körfuboltaliði Keflavíkur baráttukveðjur í úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Við hvetjum að sjálfsögðu Keflvíkinga til að mæta og styðja okkar menn en senda...
Nú fer fjörið að byrja hjá okkur öllum. Leikmenn, liðsstjórn, stjórnarfólk og stuðningsmenn Keflavíkur geta vart beðið eftir þriðjudagskvöldinu 11. maí kl. 19:15. Þá fáum við Breiðablik í heimsókn ...
Aðalfundur Sportmanna verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 17:00 á 2. hæð í Reykjaneshöllinni . Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Á fundinum verður tekið við skráningum í félag...