Leikmenn Keflavíkur - Miðjumennirnir
Þá er komið að miðjumönnum Keflavíkur í yfirferð okkar yfir leikmenn liðsins í sumar. Það hefur orðið nokkur endurnýjun á miðjusvæðinu og nokkur ný andlit komin í hópinn, þeir Andri Steinn Birgisso...
Þá er komið að miðjumönnum Keflavíkur í yfirferð okkar yfir leikmenn liðsins í sumar. Það hefur orðið nokkur endurnýjun á miðjusvæðinu og nokkur ný andlit komin í hópinn, þeir Andri Steinn Birgisso...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og fyrirtæki Hitaveitu Suðurnesja undirrituðu á dögunum nýjan samstarfssamning. Í samningnum felst að fyrirtækin, HS Veitur og HS Orka styðja við bakið á knattspyrnufólk...
Við höldum áfram að kynna leikmenn Keflavíkurliðsins og nú er komið að varnarmönnum. Þar hafa orðið litlar breytingar frá síðasta keppnitímabili. Þá fékk liðið á sig 37 mörk í 22 leikjum, miðað við...
Nú styttist í fyrsta leik Pepsi-deildarinnar og því er ekki úr vegi að kynna aðeins þá leikmenn sem verða í eldlínunni hjá liðinu okkar í sumar. Við byrjum á markmönnunum og færum okkur svo fram á ...
Spá forráðamanna liðanna í Pepsi-deildunum var opinberuð á kynningarfundi í Háskólabíói í gær. Keflavík er þar spáð 4. sæti. Þetta er í takt við aðrar spár en sérfræðingar fótbolta.net , Stöðvar 2 ...
Drengirnir á fótbolti.net gera það ekki endasleppt við að undirbúa knattspyrnuaðdáendur fyrir komandi tímabil. Á dögunum birtu þeir skemmtilegt viðtal við Guðmund Steinarsson sem við birtum hér með...
Tveir ungir leikmenn frá West Bromwich Albion, þeir Lateef Elford-Alliyu og Kayleden Brown, eru komnir til Keflavíkur sem lánsmenn. Báðir leikmennirnir hafa verið viðloðandi aðallið WBA og hafa ein...
Þjálfari vor Willum Þór var í spjalli við piltana á fótbolti.net á dögunum og við fengum leyfi þeirra til að birta viðtalið. ,, Það eru einhverjir spekingar sem eru vafalega búnir að íhuga þetta va...