Fréttir

Tap í vítaspyrnukeppni
Knattspyrna | 24. apríl 2010

Tap í vítaspyrnukeppni

Keflvíkingar eru úr leik í Lengjubikarnum eftir tap gegn Fram í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Fram komst yfir strax á 4. mínútu þegar Ívar Björnsson sk...

Fiskval í hóp styrktaraðila
Knattspyrna | 23. apríl 2010

Fiskval í hóp styrktaraðila

Fiskval hefur bæst í hóp öflugra styrktaraðila Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Það voru þeir Elfar Bergþórsson, framkvæmdastjóri Fiskvals, og Þorsteinn Magnússon, formaður Knattspyrnudeildar, sem sk...

Fram - Keflavík á fimmtudag kl. 14:00
Knattspyrna | 21. apríl 2010

Fram - Keflavík á fimmtudag kl. 14:00

Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, leika Fram og Keflavík í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn fer fram á Fram-vellinum og við vekjum athygli á þvi að blásið verður til leiks kl. 14:00 . Dóma...

Vinningaskrá í húsnúmerahappdrætti
Knattspyrna | 20. apríl 2010

Vinningaskrá í húsnúmerahappdrætti

Nú hefur verið dregið í Húsnúmerahappadrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Við þökkum stuðninginn sem var frábær og náði langt út fyrir okkar bæ. Þar sem meistaraflokkur er nú staddur á Spáni í æf...

PUMA-vika í K-Sport, 20% afsláttur
Knattspyrna | 19. apríl 2010

PUMA-vika í K-Sport, 20% afsláttur

Dagana 19.-24. apríl verður 20% afsláttur af PUMA-vörum í versluninni K-Sport, Hafnargötu 29. Þar verður m.a. til sölu búnaður merktur Keflavík eins og búningar og æfingagallar og einnig annar PUMA...

Leikið við Fram í 8 liða úrslitum
Knattspyrna | 19. apríl 2010

Leikið við Fram í 8 liða úrslitum

Keflavík leikur við Fram í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikið verður fimmtudaginn 22. apríl. sumardaginn fyrsta, kl. 16:00 á Framvellinum. Fram vann sinn riðil með yfirburðum og eru til alls l...

Jafnt gegn Eyjamönnum
Knattspyrna | 19. apríl 2010

Jafnt gegn Eyjamönnum

Keflavík gerði jafntefli við ÍBV 1-1 í Lengjubikarnum á laugardag. Keflavíkurliðið var miklu betra í fyrri hálfleik og yfirspilaði andstæðinginn lengi vel. Okkar menn voru yfir í hálfleik með marki...

Haraldur verður fyrirliði
Knattspyrna | 16. apríl 2010

Haraldur verður fyrirliði

Haraldur Freyr Guðmundsson verður fyrirliði Keflavíkurliðsins í sumar. Haraldur Freyr er fæddur 1981. Hann byrjaði að spila með meistaraflokki Keflavíkur 1999 og hefur spilað alls 84 leiki í öllum ...