Annar góður útisigur
Keflavík sigraði Grindavík í gærkvöldi 0-1 í hörkuleik en leikið var í Grindavík. Það var Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði sigurmarkiðmarkið dýrmæta á 81. mínútu með góðu skoti eftir sendingu ...
Keflavík sigraði Grindavík í gærkvöldi 0-1 í hörkuleik en leikið var í Grindavík. Það var Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði sigurmarkiðmarkið dýrmæta á 81. mínútu með góðu skoti eftir sendingu ...
Grindavík og Keflavík leika í 2. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 17. maí. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og hefst kl. 20:00. Okkar menn unnu góðan sigur á Blikum í fyrstu umferðinni en ...
Keflvíkingar gerðu góða ferð í Kópavoginn í gærkvöldi og sigruðu Breiðablik 0-1 með frábæru skallamarki frá Alen Sutej á 35. mínútu. Leikurinn byrjaði rólega og það tók leikmenn smátíma að átta sig...
Þá er loksins komið að því og Pepsi-deildin að hefjast. Við byrjum á því að heimsækja Breiðablik í Kópavoginn þriðjudaginn 11. maí kl. 19:15 . Það er morgunljóst að hér verður um hörkuleik að ræða ...
Fyrsti leikur Keflavíkur í Pepsi-deildinni í ár verður gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli á þriðjudag kl. 19:15. Í upphafi leiktíðar ætlum við aðeins að kíkja yfir hópinn okkar og skoða fyrri afrek l...
Nú þegar Pepsi-deildin er alveg að fara af stað er ekki úr vegi að kíkja aðeins á mótherja okkar í deildinni í sumar. Þegar fyrri viðureignir okkar við þessi 11 lið eru skoðuð kemur í ljós að við h...
Síðasti hlutinn af kynnningu okkar á leikmönnum Keflavíkur fer hér á eftir og við ljúkum þessu á sóknarmönnunum. Sóknarleikurinn hefur verið í fyrirrúmi hjá liðinu undanfarin ár og við teflum fram ...
Þá er komið að miðjumönnum Keflavíkur í yfirferð okkar yfir leikmenn liðsins í sumar. Það hefur orðið nokkur endurnýjun á miðjusvæðinu og nokkur ný andlit komin í hópinn, þeir Andri Steinn Birgisso...