Fréttir

Annar pistill frá Spáni - Sigur
Knattspyrna | 8. apríl 2010

Annar pistill frá Spáni - Sigur

Vaknað snemma í morgunmatinn og svo æfing kl. 10:00 og allir voru með. Létt æfing og Willum fór yfir ýmis mál og svo fengu markmennirnir þessa fínu skotæfingu. Slökun eftir hádegi hjá leikmönnum en...

Leikur á Spáni í dag
Knattspyrna | 7. apríl 2010

Leikur á Spáni í dag

Það er nóg að gera hjá strákunum okkar í æfingaferðinni á Spáni. Þeir spila við Denia FC í dag kl. 18:00 að íslenskum tíma. Við vorum að fá upplýsingar um byrjunarliðið í dag og það verður þannig s...

Fyrsti pistill frá Spáni - Ungir
Knattspyrna | 7. apríl 2010

Fyrsti pistill frá Spáni - Ungir

Oliva Nova á Spáni, dagur eitt Lentum í Alacante og keyrðum svo til Oliva Nova sem var rúmlega klukkustundar akstur og vorum komnir á hótelið um kl. 17:00. Raðað í flýti á herbergin og menn komu sé...

Vinningar í húsnúmerahappdrætti
Knattspyrna | 6. apríl 2010

Vinningar í húsnúmerahappdrætti

Nú hefur verið dregið í Húsnúmerahappadrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Við þökkum stuðninginn sem var frábær og náði langt út fyrir okkar bæ. Þar sem meistaraflokkur er nú staddur á Spáni í æf...

Æfingaferð til Spánar
Knattspyrna | 2. apríl 2010

Æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur karla er á leið til Spánar í æfingaferð. Farið verður mánudaginn 5. apríl og komið heim viku síðar. Flogið verður til Alicante en staðurinn sem gist verður á heitir Oliva Nova og er...

Hörður með tvö mörk í stórsigri
Knattspyrna | 29. mars 2010

Hörður með tvö mörk í stórsigri

Keflavík sigraði HK með fimm mörkum gegn einu í Lengjubikarnum á laugardaginn og tyllti sér í toppsætið í riðlinum. Liðið er langt komið með að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum. Hörður Sveinsson ...

Keflavík - HK á laugardag kl. 10:00
Knattspyrna | 26. mars 2010

Keflavík - HK á laugardag kl. 10:00

Það er eins gott að drífa sig snemma fram úr á laugardagsmorguninn en þá mætast Keflavík og HK í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00 fyrir hádegi. Okkar menn e...

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN
Knattspyrna | 23. mars 2010

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN haldið aftur. Melar Sport og Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík stóðu fyrir námskeiði fyrir ungt og metnarfullt íþróttafólk í byrjun janúar. Fullt var á námskeiðinu o...