Fréttir

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN
Knattspyrna | 23. mars 2010

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN

Námskeiðið AFREKSMAÐURINN haldið aftur. Melar Sport og Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík stóðu fyrir námskeiði fyrir ungt og metnarfullt íþróttafólk í byrjun janúar. Fullt var á námskeiðinu o...

Keflavík skorar mörkin!
Knattspyrna | 22. mars 2010

Keflavík skorar mörkin!

Keflavík sigraði Þrótt 4-1 í Lengjubikarnum í Reykjaneshölli á laugardaginn var. Keflvíkingar voru að leika sinn þriðja leik á sex dögum en liðið tapaði gegn KR síðastliðinn sunnudag og sigraði Bli...

Lengjubikarlaugardagur framundan
Knattspyrna | 19. mars 2010

Lengjubikarlaugardagur framundan

Það verður sannkallaður Lengjubikardagur á morgun, laugardag, en þá leika bæði karla- og kvennaliðin okkar í Lengjubikarnum í Reykjaneshöllinni. Í karlaflokki leika Keflavík og Þróttur kl. 12:00 . ...

Frábær sigur á Breiðablik
Knattspyrna | 18. mars 2010

Frábær sigur á Breiðablik

Keflvíkingar sigruðu Breiðablik 3-0 í Lengjubikarnum í gærkvöldi og gáfu þjálfara sínum í leiðinni góða afmælisgjöf en Willum Þór átti afmæli í gær. Leikurinn var fjörugur frá upphafi og skemmtileg...

Keflavík - Breiðablik í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 17. mars 2010

Keflavík - Breiðablik í Lengjubikarnum

Í kvöld, miðvikudag, leika Keflavík og Breiðablik í Lengjubikarnum. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og byrjar kl. 19:00. Blikar hafa unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum en okkar menn töpuðu...

Andri Steinn og Ómar Karl í Keflavík
Knattspyrna | 16. mars 2010

Andri Steinn og Ómar Karl í Keflavík

Andri Steinn Birgisson og Ómar Karl Sigurðsson skrifuðu báðir undir samning hjá Keflavík í gærkvöldi. Þeir ættu því að verða löglegir á miðvikudagskvöldið þegar Keflavík mætir Breiðablik í Lengjubi...

Töp í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 16. mars 2010

Töp í Lengjubikarnum

Okkar fólk uppskar ekki mikið úr leikjum liðinnar helgar og niðurstaðan varð tvö töp í Lengjubikarnum, þó bæði væru þau naum. Stelpurnar léku við ÍBV á laugardag og urðu að sætta sig við 1-2 tap í ...

Sigur á Fylki í æfingaleik
Knattspyrna | 9. mars 2010

Sigur á Fylki í æfingaleik

Keflavík sigraði Fylki 1-2 í æfingaleik á föstudaginn var en leikurinn for fram á heimavelli Fylkismanna. Keflavík komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Sigurði Sævarssyni og staðan var 0-1 í h...