8. flokkur: Breiðablik - Keflavík
Á miðvikudaginn fór rúmlega 40 manna hópur mjög ungra knattspyrnumanna- og kvenna í heimsókn í Kópavog. Í blíðskapaveðri áttust við leikmenn Breiðabliks og Keflavíkur í 8. aldursflokki (4 - 6 ára)....
Á miðvikudaginn fór rúmlega 40 manna hópur mjög ungra knattspyrnumanna- og kvenna í heimsókn í Kópavog. Í blíðskapaveðri áttust við leikmenn Breiðabliks og Keflavíkur í 8. aldursflokki (4 - 6 ára)....
Sælir Sportmenn ! Þá er komið að fyrst leik okkar manna á heimavelli (Sparisjóðsvellinum) í seinni umferð. Að því tilefni ætlum við að breyta aðeins til og fá Steina formann til að fara yfir sumari...
Dúettinn Hobbitarnir hafa tekið upp nýtt stuðningsmannalag fyrir Keflavík. Lagið heitir því skemmtilega nafni "Með sigurglampa í augunum" og var frumflutt á Evrópuleik Keflavíkur við Valletta um da...
Fimmtudaginn 23. júlí leika Keflavík og Fylkir í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Fylkir í 3. sæti deildarinnar...
Falur Daðason, hinn öflugi sjúkraþjálfari Keflavíkurliðsins, hélt upp á afmæli sitt á laugardaginn var. Pilturinn varð þá 35 ár gamall og hélt upp á afmælið á Kaplakrikavelli þar sem hann var með K...
Það er engu líkara en að leikmenn Keflavíkur hafi tekið miklu ástfóstri við lokatölurnar 2-2 því þannig varð niðurstaðan gegn Íslandsmeisturum FH og það í þriðja leiknum í röð. Jafntefli á útivelli...
Það vantaði ekki rjómablíðuna þegar leikur FH og Keflavíkur hófst í 12. umferð Pepsi-deildarinnar í Krikanum í gær. Fjörugum leik lauk með jafntefli 2-2 og það var Magnús Sverrir sem tryggði stigið...
Við kíktum á æfingu hjá Keflavíkurliðinu í gærkvöldi og þar var ferskleikinn í fyrirrúmi. Nokkrir af hörðustu Keflvíkingunum voru mættir til að berja liðið augum. Æft var af fullum krafti undir öru...