4. flokkur kvenna í Bolungarvík
Lið Keflavíkur í 4. flokki kvenna spilaði gegn BÍ/Bolungarvík á Skeiðisvelli í Bolungarvík í dag. Stúlkurnar stóðu sig ljómandi vel en töpuðu þó 3 - 0 (1-0). Stelpurnar keyrðu vestur í gær og tók f...
Lið Keflavíkur í 4. flokki kvenna spilaði gegn BÍ/Bolungarvík á Skeiðisvelli í Bolungarvík í dag. Stúlkurnar stóðu sig ljómandi vel en töpuðu þó 3 - 0 (1-0). Stelpurnar keyrðu vestur í gær og tók f...
Keflavík og ÍBV mætast í 11. umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 12. júlí. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og flautað verður til leiks kl. 19:15. Fyrir leikinn eru okkar menn um miðja deild og...
Þátttöku okkar í Evrópukeppninni er lokið þetta árið eftir jafntefli gegn Valletta frá Möltu á Sparisjóðsvellinum. Okkar lið átti prýðisgóðan leik og hefði með smáheppni getað farið með sigur af hó...
Keflavík og Valletta gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna í Europa League á Sparisjóðsvellinum í gærkvöldi. Keflavík tapaði fyrri leiknum 3-0 og eru þar með úr leik. Valletta komst yfir á 41. ...
Keflavík og Valletta frá Möltu leika seinni leik sinn í undankeppni Evrópudeildar UEFA fimmtudaginn 9. júlí. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrri leiknum lau...
Sælir Sportmenn, Næsti leikur okkar manna er á fimmtudaginn 9. júlí kl. 19:15 gegn Valletta í Evrópukeppninni. Fyrri leikurinn fór ekki alveg nógu vel en ljóst er að Möltuliðið er fyrna sterkt enda...
Keflavík og FH mætast í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins en dregið var í hádeginu í dag. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík 30. júlí. Þetta er þriðji heimaleikur okkar í bikarnum í ár...
Við viljum benda á að enn eru nokkur sæti laus í ferð til Eyja og miðar á leika ÍBV og Keflavíkur sunnudaginn 12. júlí. Brottför er frá Reykjavík kl. 16:30 og til baka 21:30. Þetta kostar aðeins kr...