Fréttir

Fram-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 22. maí 2009

Fram-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá eru þrír leikir búnir og góður og sannfærandi sigur á Valsmönnum í síðasta leik staðreynd. Næsti leikur er á laugardaginn 23. maí kl. 15:00 við Fram. Eins og venjulega hittumst ...

Keflavík - Breiðablik á föstudag kl. 19:15
Knattspyrna | 22. maí 2009

Keflavík - Breiðablik á föstudag kl. 19:15

Keflavík og Breiðablik leika í Pepsi-deild kvenna föstudaginn 22. maí. Leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Stelpurnar okkar hafa átt erfitt uppdráttar í upphafi mót...

Símun á afmæli...
Knattspyrna | 21. maí 2009

Símun á afmæli...

Í dag, 21. maí, er haldið upp á merkisatburð sem gerðist fyrir nákvæmlega 24 árum. Þá kom í heiminn Símun Eiler Samuelsen en svo skemmtilega vill til að pilturinn er í dag leikmaður Keflavíkurliðsi...

MYNDIR: Sannfærandi gegn Hlíðarendapiltum
Knattspyrna | 20. maí 2009

MYNDIR: Sannfærandi gegn Hlíðarendapiltum

Okkar menn áttu stórgóðan leik þegar Valsmenn komu í heimsókn í Pepsi-deildinni. Öruggur 3-0 sigur varð niðurstaðan og mörkin voru sitt af hvoru tagi; skalli úr teignum eftir stórgóða fyrirgjöf, sn...

Flottur sigur á Valsmönnum
Knattspyrna | 19. maí 2009

Flottur sigur á Valsmönnum

Það var rjómablíða í gærkvöldi þegar Keflvíkingar tóku á móti stjörnum prýddu liði Valsmanna í 3. umferð Pepsi-deildarinnar á Sparisjóðsvellinum og það var vel mætt á völlinn. Valsmenn byrjuðu betu...

Áfram Keflavík í 90+
Knattspyrna | 18. maí 2009

Áfram Keflavík í 90+

Í kvöld, mánudagskvöld, mæta Keflvíkingar liði Valsmanna á Sparisjóðsvellinum í Pepsí-deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. Þessi leikur hefur mikið að segja fyrir bæði lið. Liðin eru með þrjú st...

Valsleikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 18. maí 2009

Valsleikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá er fótboltavertíðin farin af stað og fyrstu tveir leikirnir búnir. Frábær sigur gegn FH í fyrsta leik sem náðist því miður ekki að fylgja eftir á móti Fylkismönnum. Við urðum þv...

Keflavík - Valur á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 17. maí 2009

Keflavík - Valur á mánudag kl. 19:15

Á mánudag leika Keflavík og Valur í 3. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Liðin eru bæði með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar o...