Keflavíkurblaðið komið út
Knattspyrnublað Keflavíkur er komið út. Þetta er fyrsta blaðið sem Media Group ehf. gefur út í samstarfi við Knattspyrnudeild Keflavíkur en fyrirtækið hefur undanfarin ár gefið út fjölda tímarita í...
Knattspyrnublað Keflavíkur er komið út. Þetta er fyrsta blaðið sem Media Group ehf. gefur út í samstarfi við Knattspyrnudeild Keflavíkur en fyrirtækið hefur undanfarin ár gefið út fjölda tímarita í...
Keflavík sigraði Íslandsmeistara FH 1-0 í sannkölluðum stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildarinnar. Sigurinn var sanngjarn og er þetta annað árið í röð sem við vinnum ríkjandi meistara í fyrsta lei...
Knattspyrnudeild Keflavík og Nettó hafa undirritað eins árs samstarfssamning. Samningurinn markar upphafið að samstarfi Nettó og deildarinnar en Samkaup hefur styrkt Knattspyrnudeildina með myndarl...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Skólamatur hafa undirritað samstarfssamning til eins árs. Það voru feðgarnir Axel Jónsson og Jón Axelsson sem undirrituðu samninginn fyrir hönd fyrirtækisins ásamt Þo...
Það er óhætt að segj að Íslandsmótið byrji með látum hjá okkar mönnum en þeir hefja leik í Pepsi-deildinni með heimaleik gegn Íslandsmeisturum FH. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum mánudaginn...
Strákarnir okkar spila sinn fyrsta leik í Pespi-deildinni þegar Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn á mánudaginn. Það þarf varla að hvetja Keflvíkinga til að mæta á völlinn enda sannkallaður stórle...
Aðalfundur Sportmanna var haldinn síðastliðinn mánudag. Ágæt mæting var á fundinn og fjörugar umræður. Kristján þjálfari og Einar aðstoðarþjálfari mættu og fóru yfir komandi sumar. Á fundinum var k...
Stelpurnar okkar hefja leik í Pepsi-deildinni laugardaginn 9. maí. Þá koma Fylkisstúlkur í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn og verður flautað til leiks kl. 14:00. Eins og fram hefur komið hafa margir r...