Komnir með þátttökuleyfi
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að leyfisráð KSÍ hefur veitt Keflavík þátttökuleyfi í efstu deild karla. Í frétt á vef KSÍ kemur fram að ráðið tók fyrir umsóknir 24 félaga í úrvalsdeild o...
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að leyfisráð KSÍ hefur veitt Keflavík þátttökuleyfi í efstu deild karla. Í frétt á vef KSÍ kemur fram að ráðið tók fyrir umsóknir 24 félaga í úrvalsdeild o...
Guðjón Árni Antoníusson hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem mætir Færeyingum í vináttulandsleik þann 22. mars. Hann er einn af átta nýliðum í hópi Ólafs Jóhannessonar sem teflir fram ungu...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og HS Orka hafa gert með sér samstarfssamning. HS Orka bætist þannig í stóran hóp samstarfsaðila Knattspyrnudeildar. Það er okkur mikið ánægjuefni að fá HS Orku í þennan...
Símun okkar Samuelsen er í færeyska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Kórnum í Kópavogi 22.mars. Frændur okkar senda ungt lið til leiks að þessu sinni og er Símun einn reyndasti leikmaður hópsins...
Það hefur verið nóg að gera hjá markmönnunum okkar undanfarið. Í dag, 10. mars, er Árni Freyr Ásgeirsson 17 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann m.a. verið á bekknum hjá meistaraflokki....
Magnús Þormar hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík. Magnús er uppalinn hjá okkur og lék fyrst með meistaraflokki árið 2003. Hann hefur einnig leikið með Stjörnunni og Grindavík en s...
Keflavík vann Selfoss 4-2 í öðrum leik liðsins í Lengjubikarnum. Okkar menn gerðu út um leikinn með þremur mörkum undir lok fyrri hálfleiks. Fyrst skoraði Bjarni Hólm í sínum fyrsta leik, Guðjón Ár...
Í kvöld verður herrakvöld knattspyrnudeildarinnar þar sem væntanlega verður mikið fjör. Ekki er á allt kosið í þessu lífi og eiga því ekki allir kost á því að mæta í gleðina. Kjallaragengið er féla...