Portúgal-ferð - Pistill 1
Jæja þá, hér kemur pistill eitt af för leikmanna og liðsstjórnar Keflavíkur til Portúgals. Það voru þreyttir leikmenn Keflavíkur sem komu loks á hotel Montechoro, Albufeira á miðvikudaginn eftir al...
Jæja þá, hér kemur pistill eitt af för leikmanna og liðsstjórnar Keflavíkur til Portúgals. Það voru þreyttir leikmenn Keflavíkur sem komu loks á hotel Montechoro, Albufeira á miðvikudaginn eftir al...
Keflavíkurliðið heldur á miðvikudaginn í æfingaferð til Portúgals. Þetta verður góður undirbúningur fyrir liðið sem er mikið breytt frá síðasta tímabili. Mikilvægt er að taka liðið í annað umhverfi...
Okkar menn töpuðu fyrir Grindvíkingum 1-3 í lokaleik sínum í A-riðli Lengjubikarsins og eru sennilega úr leik í keppninni. Staðan í hálfleik var markalaus en á sex mínútna kafla í seinni hálfleik s...
Í gær undirrituðu nokkrir leikmenn Keflavíkur skósamning við PUMA. Þetta voru þeir Hólmar Örn, Guðjón Árni, Hörður, Einar Orri og Magnús Þórir. Strákarnir munu því eingöngu nota PUMA-skó við keppni...
Keflvíkingar töpuðu gegn HK 3-2 í Lengjubikarnum á föstudagskvöldið. Tapið þýðir að Keflavík verður að vinna Grindavík á miðvikudaginn til að komast áfram í keppninni. Jafntefli dugar sennilega nem...
HK og Keflavík leika í Lengjubikarnum föstudaginn 3. apríl. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst í seinna lagi eða kl. 20:30. Okkar menn hafa unnið þá þrjá leiki sem þeir hafa þegar leik...
Þjálfararnir Kristján og Einar Ásbjörn hafa nú loks látið verða af því að tilkynna hverjir fyrirliðar liðsins verða þetta keppnistímabil. Það kemur í hlut Hólmars Arnar að taka sæti Guðmundar Stein...
Heiðursmaðurinn Þórólfur Þorsteinsson heldur í dag, 27. mars, upp á 60 ára afmæli sitt. Þórólfur, sem alltaf er kallaður Dói, hefur um árabil starfað fyrir meistaraflokk karla hjá Keflavík. Dói hef...