Fréttir

Portúgal-ferð - Pistill 1
Knattspyrna | 17. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 1

Jæja þá, hér kemur pistill eitt af för leikmanna og liðsstjórnar Keflavíkur til Portúgals. Það voru þreyttir leikmenn Keflavíkur sem komu loks á hotel Montechoro, Albufeira á miðvikudaginn eftir al...

Æfingaferð til Portúgal
Knattspyrna | 12. apríl 2009

Æfingaferð til Portúgal

Keflavíkurliðið heldur á miðvikudaginn í æfingaferð til Portúgals. Þetta verður góður undirbúningur fyrir liðið sem er mikið breytt frá síðasta tímabili. Mikilvægt er að taka liðið í annað umhverfi...

Tap gegn Grindvíkingum
Knattspyrna | 10. apríl 2009

Tap gegn Grindvíkingum

Okkar menn töpuðu fyrir Grindvíkingum 1-3 í lokaleik sínum í A-riðli Lengjubikarsins og eru sennilega úr leik í keppninni. Staðan í hálfleik var markalaus en á sex mínútna kafla í seinni hálfleik s...

Skósamningur við PUMA
Knattspyrna | 7. apríl 2009

Skósamningur við PUMA

Í gær undirrituðu nokkrir leikmenn Keflavíkur skósamning við PUMA. Þetta voru þeir Hólmar Örn, Guðjón Árni, Hörður, Einar Orri og Magnús Þórir. Strákarnir munu því eingöngu nota PUMA-skó við keppni...

Tap fyrir HK í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 6. apríl 2009

Tap fyrir HK í Lengjubikarnum

Keflvíkingar töpuðu gegn HK 3-2 í Lengjubikarnum á föstudagskvöldið. Tapið þýðir að Keflavík verður að vinna Grindavík á miðvikudaginn til að komast áfram í keppninni. Jafntefli dugar sennilega nem...

HK - Keflavík  á föstudag kl. 20:30
Knattspyrna | 3. apríl 2009

HK - Keflavík á föstudag kl. 20:30

HK og Keflavík leika í Lengjubikarnum föstudaginn 3. apríl. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst í seinna lagi eða kl. 20:30. Okkar menn hafa unnið þá þrjá leiki sem þeir hafa þegar leik...

Hólmar Örn og Guðjón Árni fyrirliðar
Knattspyrna | 1. apríl 2009

Hólmar Örn og Guðjón Árni fyrirliðar

Þjálfararnir Kristján og Einar Ásbjörn hafa nú loks látið verða af því að tilkynna hverjir fyrirliðar liðsins verða þetta keppnistímabil. Það kemur í hlut Hólmars Arnar að taka sæti Guðmundar Stein...

Dói sextugur
Knattspyrna | 27. mars 2009

Dói sextugur

Heiðursmaðurinn Þórólfur Þorsteinsson heldur í dag, 27. mars, upp á 60 ára afmæli sitt. Þórólfur, sem alltaf er kallaður Dói, hefur um árabil starfað fyrir meistaraflokk karla hjá Keflavík. Dói hef...