Fréttir

Bikardráttur á mánudag
Knattspyrna | 22. júní 2008

Bikardráttur á mánudag

Á mánudaginn verður dregið í 16 liða úrslit VISA-bikarsins. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 12:00. Tíu úrvalsdeildarlið eru í pottinum, þrjú lið úr 1.deild og þrjú úr 2. deild. ...

MYNDIR: Keflvíkingar fremstir í flokki
Knattspyrna | 20. júní 2008

MYNDIR: Keflvíkingar fremstir í flokki

Það er óhætt að segja að Keflvíkingar hafi verið fremstir meðal jafningja þegar viðurkenningar fyrir fyrstu sjö umferðir Landsbankadeildar karla voru afhentar í höfuðstöðvum KSÍ. Guðmundur Steinars...

Guðmundur, Kristján og PUMA-sveitin verðlaunuð
Knattspyrna | 20. júní 2008

Guðmundur, Kristján og PUMA-sveitin verðlaunuð

Eftir góða byrjun í Landsbankadeildinni vorum við Keflvíkingar áberandi þegar KSÍ veitti viðurkenningar fyrir fyrstu 7 umferðir deildarinnar. Guðmundur Steinarsson var valinn besti leikmaður umferð...

MYNDIR: Heimasigur í bikarnum
Knattspyrna | 20. júní 2008

MYNDIR: Heimasigur í bikarnum

Keflavíkurliðið er komið í 16 liða úrslit VISA-bikarsins eftir sigur á Stjörnunni á Sparisjóðsvellinum. Lokatölur urðu 2-1 í frekar daufum leik og annan leikinn í röð var það sjálfsmark andstæðinga...

Keflavík - Stjarnan á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 18. júní 2008

Keflavík - Stjarnan á fimmtudag kl. 19:15

Keflavík og Stjarnan mætast í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla fimmtudaginn 19. júní. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Það er óhætt að hvetja stuðningsm...

Þrjár kókosbollur og ein kók...
Knattspyrna | 17. júní 2008

Þrjár kókosbollur og ein kók...

Það er erfitt að vera þjálfari hjá liði í efstu deild og hvað þá þegar liðið er á toppnum í deildinni. Fyrir leik Grindavíkur og Keflavíkur fékk Kristján þjálfari Guðmundsson fjölda áskorana í þá v...

MYNDIR: Sigur í daufum nágrannaslag
Knattspyrna | 17. júní 2008

MYNDIR: Sigur í daufum nágrannaslag

Keflavík situr á toppi Landsbankadeildar karla eftir 1-0 útisigur á Grindvíkingum. Leikurinn var reyndar ekki upp á marga fiska og óhætt að segja að nágrannaslagirnir hafa oft verið fjörugri. Það v...

Naumur en dýrmætur útisigur
Knattspyrna | 16. júní 2008

Naumur en dýrmætur útisigur

Keflavík er á toppi Landsbankadeildarinnar eftir nauman útisigur gegn Grindvíkingum í gær. Leikurinn var í daufara lagi miðað við fyrri leiki þessara liða. Aðeins eitt mark sá dagsins ljós þegar An...