Fjölnir í heimsókn
Keflavík tekur á móti Fjölni í Landsbankadeild kvenna n.k. mánudag 16. júni, kl. 19:15, á Sparisjóðsvellinum. Leikurinn er í boði Vatnsafls, pípulagnaþjónustu og færum við þeim bestu þakkir fyrir þ...
Keflavík tekur á móti Fjölni í Landsbankadeild kvenna n.k. mánudag 16. júni, kl. 19:15, á Sparisjóðsvellinum. Leikurinn er í boði Vatnsafls, pípulagnaþjónustu og færum við þeim bestu þakkir fyrir þ...
Grindavík og Keflavík leika í 7. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 15. júní. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn eru okkar menn í 2. sæti deildarinnar me...
Hallgrímur Jónasson var fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands sem mætti Noregi á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenska liðinu gekk reyndar ekki sem best á móti frændum okkar og tapaði 1-4. Hallgrímur lék...
Það er mikið um að vera hjá yngri landsliðum Íslands þessa dagana og við Keflvíkingar eigum nokkra fulltrúa í úrtakshópum sem eru að koma saman næstu daga. Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfa...
Eftir fyrsta tap sumarsins kom Keflavíkurliðið tvíeflt til baka þegar KR kom í heimsókn í Sparisjóðsvöllinn. KR-ingar hafa ekki sótt gull í greipar okkar manna hér heima síðustu ár og á því varð en...
Keflavíkurliðið er áfram í 2. sæti Landsbankadeildarinnar eftir góðan heimasigur gegn KR-ingum á Sparisjóðsvellinum. Leikurinn var hin ebsta skemmtun og lokatölur urðu 4-2. Guðmundur Steinars kom K...
Keflavíkurstúlkur leika við HK/Víking í Landsbankadeild kvenna n.k. fimmtudag, 12.júní kl.19:15. Leikurinn átti að fara fram á Kópavogsvelli en hefur verið færður á Víkingsvöll. Í síðustu umferð ta...
Rajko Stanisic markmannsþjálfari hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnudeild Keflavíkur og mun starfa hjá félaginu til ársins 2010. Rajko og Þorsteinn Magnússon, formaður deildarinnar, skrifu...