Fréttir

Óstöðvandi Íslandsmeistarar!
Knattspyrna | 30. apríl 2008

Óstöðvandi Íslandsmeistarar!

Það fær ekkert stöðvað körfuboltalið Keflavíkur þessa dagana. Eftir sex sigra í röð í úrslitakeppninni bætti liðið þeim sjöunda við með sigri á fóboltaliðinu í hinu árlega einvígi liðanna í gær. Fy...

Keflavík vs. Keflavík!
Knattspyrna | 28. apríl 2008

Keflavík vs. Keflavík!

Knattspyrnulið Keflavíkur og nýkrýndir Íslandsmeistarar Keflavíkur í körfubolta munu mætast í sínu árlega einvígi á þriðjudagskvöld og að þessu sinni er komið að knattspyrnuleik milli liðanna. Leik...

Til hamingju!
Knattspyrna | 28. apríl 2008

Til hamingju!

Knattspyrnudeild sendir karlaliði Keflavíkur í körfuknattleik hjartanlegar hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann á dögunum eftir spennandi úrslitakeppni. Glæsilegt hjá strákunum ...

Aðalfundur Sportmanna 30. apríl
Knattspyrna | 23. apríl 2008

Aðalfundur Sportmanna 30. apríl

Hér með er boðað til aðalfundar Sportmanna 2008 miðvikudaginn 30. apríl. Hugmyndin er að hittast í íþróttavallarhúsinu við Hringbraut, horfa saman á síðari Evrópuleik Chelsea og Liverpool, sem áætl...

Sigurbjörn lánaður norður
Knattspyrna | 22. apríl 2008

Sigurbjörn lánaður norður

Sigurbjörn Hafþórsson hefur verið lánaður til KS/Leifturs út sumarið. Sigurbjörn lék einmitt með félaginu áður en hann gekk til liðs við okkur á síðasta ári. Við óskum pilti góðs gengis norðan heið...

Búið spil í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 22. apríl 2008

Búið spil í Lengjubikarnum

Keflavík er úr leik í Lengjubikarnum eftir 2-0 tap gegn Val í Egilshöllinni. Það voru þeir Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen sem skoruðu og tryggðu Valsmönnum sætí í undanúrslitum keppninn...

Ivica farinn heim
Knattspyrna | 18. apríl 2008

Ivica farinn heim

Ivica Skiljo sem kom til Keflavíkur í vetur og ætlaði að spila með Keflavík í sumar hefur haldið heim á leið. Hann þurfti að fara heim af persónulegum ástæðum og því var komist að samkomulagi við h...

Valur - Keflavík í kvöld kl. 19:00
Knattspyrna | 18. apríl 2008

Valur - Keflavík í kvöld kl. 19:00

Valur og Keflavík mætast í kvöld kl. 19:00 í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins í Egilshöllinni. Íslandsmeistarar Vals unnu alla sína leiki í riðlinum, voru með markatöluna 19-5 og eru á góðri keyrslu...