Maraþon 3. flokks kvenna
Síðasta sunnudag spiluðu stúlkurnar í 3. flokki knattspyrnu í 12 tíma. Stelpurnar höfðu safnað áheitum og er þetta einn liður í að fjármagna æfinga- og keppnisferð til Spánur sem verður farin um mi...
Síðasta sunnudag spiluðu stúlkurnar í 3. flokki knattspyrnu í 12 tíma. Stelpurnar höfðu safnað áheitum og er þetta einn liður í að fjármagna æfinga- og keppnisferð til Spánur sem verður farin um mi...
Keflavík leikur gegn Íslandsmeisturum Vals í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Þetta er niðurstaðan eftir 4-2 tap gegn HK í Reykjaneshöllinni á sunnudaginn. Það voru þeir Þórarinn Kristjánsson og Ke...
Keflavík og HK leika síðasta leik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins í Reykjaneshöllinni á sunnudag kl. 14:00. Liðin hafa bæði tryggt sér sæti í úrslitum keppninnar en þau eru í tveimur efstu sætum...
Jæja, þá er kominn tími að ljúka þessari Tyrklandsferð. En lokaæfingin var á mánudeginum kl. 9:00 og lauk með leik á milli eldri leikmanna gegn þeim yngri. Margar góðar setningar fengu að fjúka á m...
Tyrkland kvaddi okkur með þrumum, eldingum, úrhellisrigningu og gúllasi í kvöld er nýliðaskemmtiatriðin voru flutt á sviðinu á Hótel Adora á sunnudagskvöldinu. Mikil spenna var í hópnum er það spur...
Dagurinn byrjaði snemma eins og alltaf og eftir morgunmatinn gerðu menn sig klára fyrir æfinguna sem var kl. 9:00. Hundurinn Basra tók á móti okkur eins og vanalega og var hann að sniglast hjá okku...
Menn voru eitursprækir er þeir stigu á fætur í morgun og héldu á æfingu. Æfingin gekk að mestu út á að æfa föst leikatriði eins og innköst, horn og aukaspyrnur. Það var góð stemmning í leikmannahóp...
Hér kemur föstudagspistill Jóns Örvars sem komst því miður ekki inn á síðuna í gær: Ivica Skilju var fluttur á sjúkrahús í gærkvöldi og var hann þar yfir nótt. Eftir rannsókn í nótt og í morgun var...