Fréttir

Jafnt gegn Grindavík
Knattspyrna | 5. febrúar 2008

Jafnt gegn Grindavík

Æfingaleikur gegn Grindavík í gærkvöldi endaði 0-0. Fá marktækifæri litu dagsins ljós og þau sem sáust fóru framherjar liðanna illa með. Greinilegt var á leik liðanna að leikmenn eru að æfa stíft þ...

Svalamót 5. flokks á laugardag
Knattspyrna | 1. febrúar 2008

Svalamót 5. flokks á laugardag

Svalamót Keflavíkur fyrir 5. flokk verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 2. febrúar. Þar mæta til leiks lið frá 13 félögum: Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Reyni, Víði, Stjörnunni, FH, ÍR, ...

Ingvi Rafn og aðgerðin
Knattspyrna | 29. janúar 2008

Ingvi Rafn og aðgerðin

Ingvi Rafn Guðmundsson fór í aðgerð á ökkla föstudaginn 25. janúar. Hún var framkvæmd af Dr. Seebauer sem er læknir í Þýskalandi. Aðgerðin gekk vel og strax að henni lokinni hitti Ingvi Rafn sjúkra...

Stórt tap gegn FH
Knattspyrna | 28. janúar 2008

Stórt tap gegn FH

Keflavík lék æfingaleik gegn FH í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi sunnudaginn 27. janúar. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem liðin skiptust á um að sækja varð niðurstaðan markalaus. FH-ingum tókst s...

Stór sigur hjá 2. flokki
Knattspyrna | 28. janúar 2008

Stór sigur hjá 2. flokki

Keflavík tók á móti Haukum í 2. flokki karla í Reykjaneshöllinni föstudaginn 25. janúar. Fyrri hálfleikur var mjög vel spilaður og fyrsta markið lét ekki á sér standa en það var Garðar Már Grétarss...

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki
Knattspyrna | 28. janúar 2008

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki

Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2002 og 2003. Á æfingunum verður lögð áhersla...

Bjarki Freyr hættur
Knattspyrna | 25. janúar 2008

Bjarki Freyr hættur

Bjarki Freyr Guðmundsson hefur komist að samkomulagi við Keflavík um að fá sig lausan undan samningi sínum við félagið. Hann er genginn til liðs við Þrótt í Reykjavík en aðalmarkvörður þeirra er vi...

Sigur hjá 2. flokki í fyrsta æfingaleik
Knattspyrna | 22. janúar 2008

Sigur hjá 2. flokki í fyrsta æfingaleik

Það er nóg að gera í æfingaleikjum þessa dagana og 2. flokkur karla lék gegn Fjölni á dögunum. Liðið er með talsvert breyttan hóp frá fyrra tímabili; þeir Fannar Freyr, Arnar Skúli, Ingvar Björn og...