Keflavík - Stjarnan á sunnudag
Á morgun 2. mars spilar Keflavík við Stjörnuna í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hefst kl. 18:00. Okkar menn eru efstir í sínum riðli í Lengjubikarnum og ætla sér að fylgja eftir góðum sigrum í síðust...
Á morgun 2. mars spilar Keflavík við Stjörnuna í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hefst kl. 18:00. Okkar menn eru efstir í sínum riðli í Lengjubikarnum og ætla sér að fylgja eftir góðum sigrum í síðust...
Búið er að ákveða hverjir verða fyrirliðar Keflavíkurliðsins í ár. Guðmundur Steinarsson hefur tekið við fyrirliðabandinu aftur og er þess vel verðugur. Varafyrirliði verður Guðjón Árni Antoníusson...
Okkar menn hófu leik í Lengjubikarnum í gærkvöldi og sigruðu þá Fylkismenn í miklum markaleik í Egilshöllinni. Hér á eftir fylgir frásögn sem fótbolti.net birti um leikinn. 0-1 Patrik Redo 1-1 Ian ...
Þá er allt að fara í gang í fótboltanum. Í kvöld er fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum og hefjum við leik gegn Fylki í Egilshöllinni kl. 19:00. Okkur hefur nú yfirleitt gengið vel í þessari keppni u...
Enn vantar Knattspyrnudeild ýmsan húsbúnað fyrir leikmenn sem flytja hingað úr öllum áttum. Nú vantar ísskáp og einnig potta, pönnur, leirtau og önnur búsáhöld. Einnig vantar sængurföt, sængur og k...
Nú er Lengjubikarinn að hefjast og á meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik nk. sunnudag þann 24. febrúar gegn Fylki í Egilshöllinni. Leikurinn hefst kl.19:00. Hér koma svo okkar leikir í riðlinum:...
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið 29. febrúar í Oddfellowsalnum, Grófinni 7. Húsið opnar kl.19:00 og hrista menn sig saman og raða sér saman á borð. Þjálfari meistaraflokks kar...
Í dag, sunnudag, lék meistaraflokkur karla æfingaleik í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi. Andstæðingurinn var Grótta af Seltjarnarnesinu en upphaflega átti að leika gegn Víkingum frá Ólafsvík en þeir ...