Keflavík sækir Þór/KA heim í dag
Í dag leikur Keflavík við Þór/KA í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn fer fram á Akureyrarvelli og hefst kl. 19:15. Keflavík er sem stendur í 4. sæti Landsbankadeildar. Liðið tapaði illa fyrir KR í ...
Í dag leikur Keflavík við Þór/KA í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn fer fram á Akureyrarvelli og hefst kl. 19:15. Keflavík er sem stendur í 4. sæti Landsbankadeildar. Liðið tapaði illa fyrir KR í ...
Það er óhætt að segja að við Keflvíkingar höfum ekki sótt gull í greipar FH-inga í Hafnarfirðinn undanfarin ár. Það breyttist ekki þegar liðin mættust í Kaplakrika í Landsbankadeildinni. Ekki vanta...
4. flokkur drengja hefur undanfarna fjóra daga verið að spila á ReyCup og staðið sig frábærlega bæði innan vallar og utan. B-liðið endaði keppni í 7. til 8. sæti. Liðið gerði jafntefli við Grindaví...
Keflavík hefur fengið nýjan leikmann í sínar raðir en það er Pétur Heiðar Kristjánsson sem kemur frá Þór á Akureyri. Pétur er 25 ára miðju- og sóknarmaður. Hann hefur lengst af leikið með Þór en ei...
Keflavíkurstúlkur sækja KR heim í kvöld kl. 19:15 í Frostaskjólið. Þetta er síðasti leikur fyrri umferðar og eru KR stúlkur í 2. sæti en Keflavík í því 3. Þetta er því sannkallaður toppslagur og ör...
Það verður sannkallað uppgjör á Kaplakrikavelli þegar Íslandsmeistarar FH taka á móti Keflavík laugardaginn 28. júlí kl. 16:00 . Sigri FH-ingar er liðið komið með öruggt forskot á toppi Landsbankad...
Eins og lesendur síðunnar hafa tekið eftir höfum við birt myndasyrpur frá leikjum Keflavíkurliðsins í sumar. Sem fyrr eru það hjónin Eygló Eyjólfsdóttir og Jón Örvar Arason sem eiga heiðurinn af þe...
Frændur okkar Danir eru ekki ánægðir eftir leik Keflavíkur og FC Midtjylland í Evrópukeppninni í vikunni. Þarlendir fjölmiðlar sem fjalla um leikinn eru á því að danska liðið hafi farið illa að ráð...