Stuðningsmenn, Baldur og Símun!
Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir 1.-6. umferðir Landsbankadeildar karla en það eru KSÍ, Landsbankinn og fulltrúar fjölmiðla sem standa að valinu. Keflvíkingar eiga þrjá fulltrúa að þessu sin...
Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir 1.-6. umferðir Landsbankadeildar karla en það eru KSÍ, Landsbankinn og fulltrúar fjölmiðla sem standa að valinu. Keflvíkingar eiga þrjá fulltrúa að þessu sin...
Það gekk mikið á í Laugardalnum þegar Valur og Keflavík mættust þar í 5. umferð Landsbankadeildarinnar á dögunum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og voru okkar menn ekki ánægðir með úrslitin og suma...
2. flokkur kvenna leikur við Fjölni á Fjölnisvelli í VISA-bikarnum á morgun, laugardag 16. júní, og hefst leikurinn kl.12:00. Þetta er leikur í fyrstu umferð. ÞÞ
Guðný Petrína Þórðardóttir hefur verið valin í 18 manna landsliðshóp Íslands sem leikur gegn Frakklandi 16. júní n.k. Leikurinn verður háður á Laugardagsvelli og hefst kl.14:00. Guðný lék sinn fyrs...
Keflavík vann ágætan 2-1 sigur í Fram í 6. umferð Landsbankadeildarinnar. Hér koma nokkrar myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á leiknum á Keflavíkurvelli. Þórarinn skallar í markið eftir frábæra se...
Keflavík vann ágætan 2-1 sigur á Fram á Keflavíkurvelli í gærkvöldi. Leikurinn var fjörugur og bæði lið sköpuðu sér ágæt færi, ekki síður Framarar sem fengu nokkur ágæt færi til að jafna leikinn en...
Stelpurnar okkar leika gegn Aftureldingu í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikurinn fer fram á Varmárvelli fimmtudaginn 12. júlí. Keflavík hefur þegar sigrað HK/Víking og Fylki í keppninni en Aftu...
5. flokkur karla spilaði gegn Aftureldingu á Íslandsmótinu í gær og var leikið á Iðavöllum. Úrslit leikja voru sem hér segir: A - lið: Keflavík - Afturelding 4 - 1 (2 - 1) Mörk Keflavíkur: Elías Má...