Fréttir

Keflavík - Fram á fimmtudag
Knattspyrna | 13. júní 2007

Keflavík - Fram á fimmtudag

Keflavík tekur á móti liði Fram í 6. umferð Landsbankadeildarinnar fimmtudaginn 14. júní og hefst leikurinn kl. 19:15 á Keflavíkurvelli. Framarar hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er móti en þe...

Framleikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 13. júní 2007

Framleikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn, Næsti heimaleikur er á morgun kl. 19:15 gegn Fram. Nú er um að gera að fjölmenna. Við byrjum í Íþróttavallahúsinu kl. 18:15 stundvíslega. Gestir kvöldsins verða Keflvíkingurinn Gunn...

Keflavík komið í 8 liða úrslit VISA-bikarsins
Knattspyrna | 13. júní 2007

Keflavík komið í 8 liða úrslit VISA-bikarsins

Það var sannarlega boðið upp á mikinn spennuleik á Fylkisvelli í gærkvöldi þegar Keflavíkurstúlkur sóttu Fylkisstelpur heim í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Keflavík sigraði 6-7 eftir vítaspyrnuk...

Öruggur sigur hjá Keflavík eldri gegn HK
Knattspyrna | 13. júní 2007

Öruggur sigur hjá Keflavík eldri gegn HK

Eldri flokkur Keflavíkur lék fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu í gær (þriðjudag) gegn HK. Leikið var á gervigrasvelli HK í Fagralundi við frábærar aðstæður, gott veður og góður völlur. Keflavíkurpil...

Keflavík - Afturelding í 5. flokki karla
Knattspyrna | 13. júní 2007

Keflavík - Afturelding í 5. flokki karla

Keflavík leikur gegn Aftureldingu á Íslandsmóti 5. flokks í dag, miðvikudaginn 13. júní. Leikið verður á Iðavöllum og hefjast leikir A- og C-liða kl. 17:00 og leikir B- og D-liða kl. 17:50. Án efa ...

Keflavík sækir Fylki heim í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 12. júní 2007

Keflavík sækir Fylki heim í VISA-bikarnum

Á morgun, þriðjudag 12. júní, mætir Keflavík liði Fylkis á Fylkisvelli í VISA-bikarkeppni kvenna og hefst leikurinn kl. 20:00. Keflavíkurstúlkur sigruðu HK/Víking á Víkingsvelli í síðustu umferð me...

Keflavík eldri gegn HK
Knattspyrna | 11. júní 2007

Keflavík eldri gegn HK

Eldri flokkur (30+) Keflavíkur leikur gegn HK á Íslandsmótinu á þriðjudagskvöld. Leikið verður á heimavelli HK í Fagralundi og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er „fyrsti“ leikur sumarsins en í s.l...

8. flokks æfingar að hefjast - skráning í dag
Knattspyrna | 11. júní 2007

8. flokks æfingar að hefjast - skráning í dag

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 12. jú ní. Skráning: K-Húsinu við Hringbraut mánudaginn 11. júní kl. 17:15 – 18:30 . Aldur : Piltar og stúlkur fædd 2001, 2002 og 20...