Fréttir

Suðurnesjaslagur í Sandgerði á sunnudaginn
Knattspyrna | 22. júní 2007

Suðurnesjaslagur í Sandgerði á sunnudaginn

Eldri flokkur Keflavíkur leikur gegn Reyni á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði á sunnudaginn kl. 20:00. Leikurinn var upphaflega settur á þriðjudaginn 26. júní en hefur verið færður fram um tvo daga. ...

Dramatískur útisigur gegn Víkingum
Knattspyrna | 21. júní 2007

Dramatískur útisigur gegn Víkingum

Keflavík er komið í 2. sæti Landsbankadeildarinnar eftir dramatískan sigur gegn Víking á útivelli. Lokatölur urðu 2-1 og kom sigurmarkið á elleftu stundu. Fyrri hálfleikur var markalaus en Þórarinn...

Körfuboltakappinn skipti sköpum hjá Keflavík eldri!
Knattspyrna | 21. júní 2007

Körfuboltakappinn skipti sköpum hjá Keflavík eldri!

Keflavíkingar léku annan leik sinn á Íslandsmótinu í eldri flokki á þriðjudaginn gegn Stjörnunni, leikið var á Iðavöllum. Keflvíkingar náðu forystunni með marki frá Zoran Daníel Ljubicic á 12. mínú...

Þrír leikmenn Keflavíkur taka þátt í landsleik
Knattspyrna | 20. júní 2007

Þrír leikmenn Keflavíkur taka þátt í landsleik

Keflavík á þrjá leikmenn í landsliðum Íslands og Serbíu sem leika á morgun, fimmtudag 21. júní kl.21:15, á Laugardagsvelli. Þetta eru Guðný Petrína Þórðardóttir og serbensku leikmennirnir Vesna Smi...

Styrktarsamningar við Knattspyrnudeild
Knattspyrna | 20. júní 2007

Styrktarsamningar við Knattspyrnudeild

Í maímánuði voru undirritaðir nokkrir styrktarsamningar ýmissa fyrirtækja hér í bæ við Knattspyrnudeildina. Það er alltaf jákvætt þegar bæði ný og gömul fyrirtæki eru tilbúin að standa við bakið á ...

Víkingur - Keflavík á miðvikudag
Knattspyrna | 19. júní 2007

Víkingur - Keflavík á miðvikudag

Keflvíkingar heimsækja Víkinga í 7. umferð Landsbankadeildarinnar miðvikudaginn 20. júní . Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn eru okkar menn í 3.-4 sæti deildarinna...

Keflavík eldri gegn Stjörnunni í kvöld
Knattspyrna | 19. júní 2007

Keflavík eldri gegn Stjörnunni í kvöld

Eldri flokkur Keflavíkur leikur gegn Stjörnunni á Íslandsmótinu í kvöld. Leikið verður á Iðavöllum (gamla svæðinu) og hefst leikurinn kl. 20:00. Keflavík spilaði stórvel í síðasta leik gegn HK og æ...