Fréttir

Keflavík tekur á móti ÍR í Landsbankadeild
Knattspyrna | 3. júní 2007

Keflavík tekur á móti ÍR í Landsbankadeild

Á morgun, mánudag 4. júní kl.19:15, mæta Keflavíkurstúlkur liði ÍR í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn er í boði Landsbankans og fer fram á aðalvellinum við Hringbraut. Þetta er í fyrsta skipti sem...

2. flokkur kominn af stað
Knattspyrna | 31. maí 2007

2. flokkur kominn af stað

2. flokkur Keflavíkur hóf leik í B-deild Íslandsmótsins á móti Fjölni í síðustu viku. Leikið var í Egilshöll þar sem grassvæði Fjölnis er ekki í góðu ástandi eftir veturinn. Liðið var þannig skipað...

Keflavík áfram í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 31. maí 2007

Keflavík áfram í VISA-bikarnum

Keflavíkurstúlkur sigruðu 1. deildar lið HK/Víkings í 1.umferð VISA-bikarsins1-0 á Víkingsvelli í gær. Mark Keflavíkur gerði fyrirliðinn Lilja Íris Gunnarsdóttir á 7. mínútu leiksins eftir vel tekn...

Keflavík leikur gegn HK/Víking
Knattspyrna | 29. maí 2007

Keflavík leikur gegn HK/Víking

Keflavíkurstúlkur leika geng HK/Víking í VISA-bikarnum á morgun, miðvikudag 30.maí kl. 20:00, á Víkingsvelli. Hvetjum við alla til að koma og hvetja stelpurnar.

Tap fyrir Stjörnunni
Knattspyrna | 29. maí 2007

Tap fyrir Stjörnunni

Keflavíkurstelpur sóttu lið Stjörnunnar heim í Landsbankadeild kvenna s.l. föstudag. Ekki sóttu stelpurnar neitt úr þeim leik og tapaðist hann 3-1. Leikið var á gervigrasvellinum í Garðabæ en þessi...

Góður sigur í skemmtilegum leik
Knattspyrna | 29. maí 2007

Góður sigur í skemmtilegum leik

Þeir fjölmörgu áhorfendur sem lögðu leið sína á Keflavíkurvöll að kvöldi annars í hvítasunnu urðu vitni að skemmtilegum leik þegar nýliðar HK komu þangað í heimsókn í 4. umferð Landsbankadeildarinn...

Keflavík fær HK í heimsókn
Knattspyrna | 27. maí 2007

Keflavík fær HK í heimsókn

Boðið verður upp á Víkurfréttaleikinn þegar Keflavík tekur á móti HK í fjórðu umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:15 mánudaginn 28. maí. HK eru nýliðar í Landsbankadeildinni e...

Sportmenn athugið
Knattspyrna | 25. maí 2007

Sportmenn athugið

Kæru Sportmenn. Nú er komið að heimaleik nr. 2 á tímabilinu og hefst hann kl. 19.15 annan í hvítasunnu, þ.e. mánudaginn 28. maí. Það eru leikmenn HK úr Kópavogi sem heimsækja okkur að þessu sinni. ...