Keflavík sækir Stjörnuna heim
Í kvöld, föstudag 25.maí, leikur Keflavík við Stjörnuna í Landsbankadeild kvenna. Leikið verður á Stjörnuvelli og hefst leikurinn kl.19:15. Leikir þessara liða hafa verið mjög skemmtilegir þar sem ...
Í kvöld, föstudag 25.maí, leikur Keflavík við Stjörnuna í Landsbankadeild kvenna. Leikið verður á Stjörnuvelli og hefst leikurinn kl.19:15. Leikir þessara liða hafa verið mjög skemmtilegir þar sem ...
Keflavíkurstúlkur hófu leiktíðina í Landsbankadeildinni með stórum sigri á Þór/KA, 7-0. Leikurinn fór fram s.l. mánudag á góðum aðalvelli okkar. Eftir 11 mínútna leik voru Keflavíkurstúlkur búnar a...
Dómarinn: Allir kvarta yfir dómaranum, er ekki ráð að setja sig í spor dómarans og fara á dómaranámskeið og dæma sjálf(ur) . En eitt slíkt verður haldið fljótlega hér hjá okkur í Reykjanesbæ, þeir ...
Keflavík mætir Breiðablik í Landsbankadeildinni á Kópavogsvelli klukkan 19:15 á Fimmtudaginn 24. maí. Von er á fjörugum leik enda bæði lið þekkt fyrir skemmtilega spilamennsku.
Meistaraflokkur kvenna mætir Þór/KA í fyrsta leik í Landsbankadeild kvenna n.k. mánudag kl. 19:15 á Keflavíkurvelli . Lið Keflavíkur hefur verið spáð 4. sæti í Landsbankadeildinni í sumar. Þjálfari...
Skráning æfingagjalda hjá öllum flokkum fer fram í næstu viku. Við erum að breyta fyrirkomulagi innheimtu æfingagjalda og vonumst til að það falli í góðan jarðveg. Foreldrum gefst þá kostur á að fæ...
Í febrúar síðastliðnum voru samningar við Elís Kristjánsson og Zoran Ljubicic framlengdir og einnig var samið við Unnar Sigurðsson um þjálfun fyrir yngri flokka Keflavíkur í knattspyrnu. Í gildi er...
Það verður sannkallaður stórleikur á Keflavíkurvelli á sunnudag þegar Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 20:00 en hann verður sýndur beint á Sýn. Báðum liðum er spáð góðu geng...