Donna Cheyne komin til Keflavíkur
Donna Cheyne sem hefur leikið undanfarin tvö ár með Keflavík er mætt aftur til leiks hjá okkur. Donna hefur leikið 16 leiki með meistaraflokki og skorað 3 mörk. Donna er 29 ára gömul og lyftir meða...
Donna Cheyne sem hefur leikið undanfarin tvö ár með Keflavík er mætt aftur til leiks hjá okkur. Donna hefur leikið 16 leiki með meistaraflokki og skorað 3 mörk. Donna er 29 ára gömul og lyftir meða...
Guðný Petrína Þórðardóttir hefur verið kölluð landsliðshóp Íslands sem leikur vináttuleik gegn Englendingum í Southend á fimmtudag. Guðný kemur inn í hópinn í stað fyrirliðans Ásthildar Helgadóttur...
Keflavíkurliðið byrjaði Landsbankadeildina með glæsibrag og vann góðan útisigur á KR í lokaleik 1. umferðarinnar. Lokatölur urðu 2-1. Guðmundur Steinarsson kom Keflavík yfir með marki úr vítaspyrnu...
Þá er loksins komið að stóru stundinni og Landsbankadeildin er hafin. Keflavík leikur sinn fyrsta leik á mánudag þegar við heimsækjum KR-inga í Vesturbæinn. Leikurinn hefst kl. 20:00 og er sýndur b...
Karla- og kvennaliðum Keflavíkur er báðum spáð 4. sæti í Landsbankadeildinni í sumar en spá fyrirliða, þjálfara og formanna knattspyrnudeilda félaga í deildinni var kynnt á kynningarfundi Landsbank...
Knattspyrnudeild Keflavíkur var eitt af þremur félögum í Reykjanesbæ sem fengu veglegan styrk frá Geysi Green Energy í vikunni. Knattspyrnudeildin, Blái herinn og Íþróttafélagið Nes fengu öll eina ...
Keflavík tapaði gegn FH í Meistarakeppni KSÍ en leikurinn fór fram í Kaplakrika í gær. Það var Bjarki Gunnlaugsson sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslandsmeistarar FH eru því meistarar...
Kæru Sportmenn. Nú er nýtt knattspyrnutímabil hafið og því við hæfi að blása í lúðra og boða aðalfund stuðningshópsins okkar. Aðalfundur Sportmanna 2007 verður haldinn í félagsheimili Keflavíkur Hr...