Fréttir

Leikið gegn FH á sunnudag
Knattspyrna | 4. maí 2007

Leikið gegn FH á sunnudag

Á sunnudag leika FH og Keflavík í meistarakeppni KSÍ en þar leika Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síðasta árs. Leikurinn verður á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. Með þessum leik má segja að ...

Keflavík áfram í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 27. apríl 2007

Keflavík áfram í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur kvenna komst í úrslit Lengjubikarsins eftir að Breiðablik sigraði lið Fylkis 3-1. Keflavík er komið áfram ásamt Íslands-og bikarmeisturum Vals, KR og Breiðablik. Keflavík spilar við...

Tvö töp í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 24. apríl 2007

Tvö töp í Lengjubikarnum

Karla- og kvennalið Keflavíkur töpuðu bæði leikjum sínum í Lengjubikarnum. Strákarnir töpuðu fyrir Val í 8 liða úrslitunum í Egilshöllinni í gærkvöldi. Baldur Sigurðsson kom okkar mönnum yfir en At...

Keflavík sækir KR heim
Knattspyrna | 20. apríl 2007

Keflavík sækir KR heim

Meistaraflokkur kvenna sækir KR stúlkur heim í Lengjubikarnum á morgun, laugardaginn 21.apríl kl.16. Leikið verður á KR-velli í Frostaskjóli. Keflavík sigraði lið Fylkis örugglega í síðasta leik og...

Leikið gegn Val á mánudag
Knattspyrna | 20. apríl 2007

Leikið gegn Val á mánudag

Keflavík leikur gegn Val í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins og fer leikur liðanna fram í Egilshöll mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 . Keflavíkurliðið endaði í 3. sæti í sínum riðli með 10 stig en Valu...

Tap hjá 2. flokki í hörkuleik
Knattspyrna | 18. apríl 2007

Tap hjá 2. flokki í hörkuleik

Í kvöld lék 2. flokkur kvenna lék við GRV í Faxaflóamótinu og beið lægri hlut 4-6. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Keflavíkurliðið því eftir 15 mínútna leik var GRV komið í 0-3. Var Keflavíkurliði...

Góður sigur á Fylki í Árbænum
Knattspyrna | 18. apríl 2007

Góður sigur á Fylki í Árbænum

Keflavíkurstúlkur sótti Fylki heim í gær í A-deild Lengjubikarsins og fóru með góðan sigur 0-3. Keflavíkurliðið er ný komið úr 10 daga æfingarferð í Tyrklandi og er greinilega í fínu formi. Fyrri h...

Leikur gegn Portúgölum í kvöld
Knattspyrna | 17. apríl 2007

Leikur gegn Portúgölum í kvöld

Í dag leikur Keflavík annan leik í æfingaferðinni á Spáni. Mótherjarnir heita Lusitaneo Villarreal og eru frá Portúgal. Ekki höfum við neinar upplýsingar um þetta ágæta lið og það kemur því í ljós ...