Björg og Guðný í landsliðshópnum
Systurnar Björg Ásta og Guðný Þórðardætur eru í æfingahópi A-landsliðs kvenna sem kemur saman um næstu helgi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið 27 leikmenn til æfinga en auk ...
Systurnar Björg Ásta og Guðný Þórðardætur eru í æfingahópi A-landsliðs kvenna sem kemur saman um næstu helgi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið 27 leikmenn til æfinga en auk ...
Núna í byrjun þessa árs samþykkti FIFA tilnefningu frá KSÍ um að Magnús Þórisson dómari hjá okkur í Keflavík yrði milliríkjadómari. Magnús er því einn af fjórum FIFA-dómurum sem koma frá Íslandi en...
Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson er svo sannarlega á skotskónum með danska liðinu Silkeborg þessa dagana. Hann skoraði í öðrum leiknum í röð þegar Silkeborg vann 3-1 sigur á SönderjyskE í æfing...
Svíinn Marco Kotilainen og Nicolai Jörgensen frá Danmörku hafa báðir skrifað undir samning við Keflavík. Þeir félagar skrifuðu undir eins árs samning og leika því með Keflavíkurliðinu á komandi kep...
Símun Samuelsen hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Það þarf ekki að taka það fram að þetta er mikill fengur fyrir okkar lið en Símun hefur staðið sig afbragsvel síðan hann ...
Í gærkvöldi léku Keflavík og Grindavík æfingaleik í Reykjaneshöllinni. Svo fór að okkar menn sigruðu 3-2 í hörkuleik. Fyrsta mark Keflavíkur skoraði Buxi (Einar Örn) eftir mikla pressu á markmannin...
HK sigraði Keflavík 3-1 í æfingaleik í Fífunni í gær. Það var fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson sem kom okkar mönnum yfir með marki úr vítaspyrnu. Vítið var dæmt eftir brot á Davíð sem komst einn í...
Hólmar Örn Rúnarsson átti sannkallaðan stórleik með liði sínu Silkeborg í gærkvöldi. Hólmar skoraði fyrra mark liðsins strax á 2. mínútu í 2-0 sigri á AGF í æfingaleik á heimavelli Silkeborg. Kappi...