Fréttir

Keflavík mætir Keflavík til styrktar Magnúsi og fjölskyldu
Knattspyrna | 6. febrúar 2007

Keflavík mætir Keflavík til styrktar Magnúsi og fjölskyldu

Á föstudag verður sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu í Keflavík þegar Bikarmeistarar Keflavíkur í knattspyrnu mæta deildarmeisturum Keflavíkur í körfuknattleik. Já, liðin mætast á parketinu í S...

Æfingaleikir framundan
Knattspyrna | 6. febrúar 2007

Æfingaleikir framundan

Meistaraflokkur karla spilar tvo æfingaleiki í vikunni. Í dag þriðjudag verður leikið gegn HK í Fífunni í Kópavogi og hefst leikurinn kl. 18:15. Á miðvikudag er komið að heimaleik þegar okkar menn ...

Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 1. febrúar 2007

Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar var haldin í gærkvöldi í K-húsinu við Hringbraut. Ný stjórn var kjörin. Rúnar V. Arnarson var kosinn formaður og meðstjórnendur eru þau Jón B. Olsen, Hjördís Baldursdó...

Íslandsmót innanhúss hjá 5. flokki karla
Knattspyrna | 1. febrúar 2007

Íslandsmót innanhúss hjá 5. flokki karla

Keflavík lék á Íslandsmótinu innanhús s.l. laugardag í Framheimilinu og stóðu piltarnir sig með miklum sóma. Fyrsti leikur var gegn Valsmönnum og fóru piltarnir rólega af stað og var markalaust í h...

Mótaskrá yngri flokka
Knattspyrna | 30. janúar 2007

Mótaskrá yngri flokka

Við vekjum athygli á því að mótaskrá yngri flokka fyrir vorið 2007 er kominn á vefinn. Hægt er að nálgast hana undir "Yngri flokkar" hér að ofan. Þar er listi yfir mót sem Keflavík stendur fyrir í ...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar á miðvikudag
Knattspyrna | 30. janúar 2007

Aðalfundur Knattspyrnudeildar á miðvikudag

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl 20:00. Fundað verður í K-húsinu á Hringbraut 108. Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvat...

Jónas hjá Sandefjord
Knattspyrna | 30. janúar 2007

Jónas hjá Sandefjord

Jónas Guðni Sævarsson, miðjumaðurinn knái, skreppur til Noregs í dag og verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Sandefjord fram á sunnudag. Jónas æfir með liðinu og spilar auk þess einn leik. Þa...

Lúkas í heimsókn
Knattspyrna | 29. janúar 2007

Lúkas í heimsókn

Síðastliðinn föstudag heimsótti okkur Lúkas Kostic, starfsmaður KSÍ, og þjálfari U-17 og U-21 landsliða karla. Heimsókn Lúkasar er liður í útbreiðslustarfi KSÍ um hæfileikamótun knattspyrnumanna. S...