Fréttir

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki
Knattspyrna | 27. janúar 2007

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki

Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2001 og 2002 . Á æfingunum verður lögð áhersl...

Nokkrir fréttamolar
Knattspyrna | 24. janúar 2007

Nokkrir fréttamolar

Buddy Farah, Ástralinn sem var hjá okkur, er búinn að ganga frá félagaskiptum. Það var ástralska knattspyrnusambandið sem bað um þessi skipti og fóru þau í gegn í gær. Þar með mun ferli kappans hjá...

Æfingar hafnar af krafti
Knattspyrna | 10. janúar 2007

Æfingar hafnar af krafti

Eftir stutt frí um jól og áramót er knattspyrnufólk í Keflavík komið á fullt á nýjan leik. Á mánudaginn var fyrsta æfing meistaraflokks karla á nýju ári og tók hirðljósmyndarinn mynd af hópnum af þ...

Fimm stykki í landsliðsúrtaki
Knattspyrna | 9. janúar 2007

Fimm stykki í landsliðsúrtaki

Keflavík á fimm leikmenn í úrtakshópum yngri landsliða karla sem æfa helgina 13.-14. janúar. Við eigum fjóra pilta í U19 ára hópnum en það eru þeir Einar Orri Einarsson, Högni Helgason, Óttar Stein...

Stuðningsyfirlýsing við Geir Þorsteinsson
Knattspyrna | 6. janúar 2007

Stuðningsyfirlýsing við Geir Þorsteinsson

Reykjanesbær 6. jan. 2007 Á sameiginlegum fundi knattspyrnudeilda á Suðurnesjum samþykktu formenn og framkvæmdastjórar fyrir hönd stjórna knattspyrnudeilda hvers félags samhljóða eftirfarandi álykt...

Ingvar þjálfar 2. flokk
Knattspyrna | 5. janúar 2007

Ingvar þjálfar 2. flokk

Ingvar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks karla hjá Keflavík. Það þarf ekki að kynna Ingvar fyrir þeim stuðningsmönnum Keflavíkur sem eru komnir til vits og ára en hann lék með meist...

Guðjón Árni annar
Knattspyrna | 2. janúar 2007

Guðjón Árni annar

Guðjón Árni Antoníusson er knattspyrnumaður Reykjanesbæjar árið 2006 og hann varð jafnframt annar í kjöri til Íþróttamanns Reykjanesbæjar. Það er körfuknattleiksmaðurinn Friðrik Stefánsson sem er í...

Ómar og Bjarki skrifa undir
Knattspyrna | 30. desember 2006

Ómar og Bjarki skrifa undir

Markverðirnir Ómar Jóhannsson og Bjarki Freyr Guðmundsson hafa báðir skrifað undir 3ja ára samning við Keflavík. Þeir félagar eru báðir Keflvíkingar; Ómar stóð í marki Keflavíkur í sumar en Bjarki ...