Fréttir

Nýr leikmaður
Knattspyrna | 21. nóvember 2006

Nýr leikmaður

Sigurbjörn Hafþórsson, 18 ára miðjumaður frá Siglufirði, hefur gengið til liðs við Keflavík og mun skrifa undir 3ja ára samning þegar hann kemur suður um helgina. Hann æfir á föstudag og fylgist sv...

Stelpurnar byrja gegn Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 19. nóvember 2006

Stelpurnar byrja gegn Íslandsmeisturunum

Kvennalið Keflavíkur fær erfitt verkefni í 1. umferð Landsbankadeildarinnar. Dregið var um töfluröðin á Nordica hótelinu á laugardaginn og heimsækja stelpurnar okkar Íslandsmeistara Vals á Hlíðaren...

Byrjað gegn KR
Knattspyrna | 19. nóvember 2006

Byrjað gegn KR

Á laugardag var dregið um töfluröð á Íslandsmótinu 2007 á Nordica hótelinu. Keflavík mun heimsækja KR í Frostaskjólið í fyrstu umferð og í annarri umferðinni koma sjálfir Íslandsmeistarar FH í heim...

Magnús í Stjörnuna
Knattspyrna | 17. nóvember 2006

Magnús í Stjörnuna

Magnús Þormar hefur gengið til liðs við Stjörnuna í Garðabæ. Magnús hefur leikið með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimm ár og leikið 10 deildarleiki, fimm bikarleiki og einn Evrópuleik fyrir...

Intrum Justitia-mót 7. flokks á laugardag
Knattspyrna | 16. nóvember 2006

Intrum Justitia-mót 7. flokks á laugardag

Þá styttist í 7. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið „INTRUM JUSTITIA mótið“. Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 18. nóvember og hefst mótið kl. 9:00. Í þetta sinn eru 42 lið skráð til lei...

Jónas OLÍS-leikmaður ársins
Knattspyrna | 9. nóvember 2006

Jónas OLÍS-leikmaður ársins

OLÍS-umboðið hefur um árabil verið einn helsti styrktaraðili Knattspyrnudeildar Keflavíkur og hefur umboðið m.a. verðlaunað OLÍS-leikmann ársins sem valinn er í lok hverrar leiktíðar. Að þessu sinn...

Formaðurinn fimmtugur
Knattspyrna | 9. nóvember 2006

Formaðurinn fimmtugur

Rúnar Vífill Arnarson, formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur, varð fimmtugur 19. október s.l. Rúnar var að heiman á afmælisdeginum og brá sér til Danmerkur og var þess vegna fjarverandi á lokahófi...

Morgunblaðið fékk Fjölmiðlagyðjuna
Knattspyrna | 9. nóvember 2006

Morgunblaðið fékk Fjölmiðlagyðjuna

Knattspyrnudeildin bauð styrktaraðilum deildarinnar til kaffisamsætis sl. þriðjudag. Góðar veitingar voru í boði og styrktaraðilum var afhentur smá þakklætisvottur fyrir stuðninginn í sumar. Þetta ...