Fréttir

Keflvíkingar í landsliðsúrtaki
Knattspyrna | 15. desember 2006

Keflvíkingar í landsliðsúrtaki

Við Keflvíkingar eigum nokkra fulltrúa í úrtakshópum yngri landsliða sem æfa um helgina. Hallgrímur Jónasson er í U21 árs landsliðshópnum en í honum er einnig Hilmar Trausti Arnarsson sem er á leið...

Landsbankamót 5. flokks kvenna um helgina
Knattspyrna | 7. desember 2006

Landsbankamót 5. flokks kvenna um helgina

Þá styttist í Landsbankamót Keflavíkur í 5. flokki kvenna. Leikið verður í Reykjaneshöllinni laugardaginn 9. desember. Í þetta sinn eru 15 lið frá sex félögum skráð til leiks en félögin sem taka þá...

Æfingaleikir miðvikudag og fimmtudag
Knattspyrna | 5. desember 2006

Æfingaleikir miðvikudag og fimmtudag

Nú eru ekki nema tæpir sex mánuðir í að Íslandsmótið hefjist og Keflavíkurliðið undirbýr sig af kappi. Liðið leikur tvo æfingaleiki í vikunni. Á miðvikudag tökum við á móti Reyni í Reykjaneshöllinn...

Baldur til Lyn
Knattspyrna | 5. desember 2006

Baldur til Lyn

Baldur Sigurðsson, leikmaður Keflavíkur og U21 árs landsliðs Íslands, er nú til reynslu hjá Lyn í Osló. Baldur fór til Noregs í gær og verður fram á sunnudag. Ferðin hafði stuttan aðdraganda en nor...

Góður árangur innanhúss
Knattspyrna | 27. nóvember 2006

Góður árangur innanhúss

Meistaraflokkar karla og kvenna náðu ágætis árangri á Íslandsmótunum innanhúss sem haldin voru um helgina. Strákarnir komust í úrslitaleikinn en töpuðu þar fyrir Breiðablik og tókst því ekki að ver...

Af Intrum Justitia-móti 7 .flokks
Knattspyrna | 25. nóvember 2006

Af Intrum Justitia-móti 7 .flokks

Laugardaginn 18. nóvember fór fram í Reykjaneshöllinni Intrum Justitia-mótið í 7. flokki. Mótið fór þannig fram að yngra árið lék fyrir hádegi og eldra árið eftir hádegi. Þetta fyrirkomulag gladdi ...

Íslandsmót innanhúss um helgina
Knattspyrna | 23. nóvember 2006

Íslandsmót innanhúss um helgina

Íslandsmót meistaraflokka innanhúss verða haldin um helgina. Karlaliðin leika í Laugardalshöll og þar eiga okkar menn titil að verja. Keflavík leikur í C-riðli 1. deildar og hefur leik gegn Gróttu ...

Keflvíkingar í stjórn West Ham
Knattspyrna | 23. nóvember 2006

Keflvíkingar í stjórn West Ham

Það hefur ekki farið framhjá knattspyrnuunnendum að íslenskir fjárfestar voru að yfirtaka knattspyrnulið West Ham United í London. Eins og annars staðar koma Keflvíkingar þar nærri en í stjórn féla...